Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Lupita Nyong´o glæsileg á forsíðu Vogue Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour „Ég vildi óska að hún gæti hitt Katrínu og börnin“ Glamour Klæddist breskri hönnun Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour 80s glamúr en engin tónlist Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour