Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Tískutáknið Chloë Sevigny á leið til landsins Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Gerviflúrin málið í sumar Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Glamour Er Frank Ocean orðinn partur af Balmain-hernum? Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour