Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Dress helgarinnar: Látum veðrið ekki hafa áhrif Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Dr. McDreamy orðinn förðunarmódel? Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Hitti Angelu Merkel í íslenskri hönnun Glamour ,,Hef ég verið beðin um að sýna á mér brjóstin? Já." Glamour