Hversdagslegur glamúr hjá Isabel Marant Ritstjórn skrifar 3. mars 2017 12:00 Gigi gekk fyrir Marant í gær. Myndir/Getty Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour
Í gær sýndi Isabel Marant haustlínu sína í París. Línan olli engum vonbrigðum en Isabel hélt sig við sinn eigin stíl. Hversdagslegur glamúr eins og hún gerir best. Gigi Hadid var á meðal fyrirsætanna sem gekk tískupallinn eins og hún hefur gert fyrri ár. Hægt er að sjá nokkur vel valin dress frá gærdeginum hér fyrir neðan.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Glamour Beyonce mætt með stelpugengið sitt í nýju herferð Ivy Park Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Fljúgandi töskur á Dolce & Gabbana Glamour Maður dagsins: Hver er Patrick Demarchelier? Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Fær sína eigin Barbie dúkku Glamour