Bardagi Gunnars Nelson og Alan Jouban sagður einn sá mest spennandi í mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. mars 2017 09:00 Gunnar Nelson mætir aftur á UFC-kvöld í þessum mánuði. vísir/getty Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“ MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Gunnar Nelson, fremsti bardagaíþróttakappi þjóðarinnar, snýr aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru þann 18. mars þegar hann mætir Bandaríkjamanninum Alan Jouban í Lundúnum. Gunnar barðist síðast í maí í fyrra þegar hann pakkaði saman Albert Tumenov í Rotterdam. Hann átti svo að berjast í Dyflinni í nóvember á síðasta ári en þurfti frá að hverfa vegna meiðsla.Sjá einnig:Sjáðu svakalegt rothögg hjá Jouban Bardagakvöldið í Lundúnum verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD en þar vonast Gunnar til að vinna sinn annan bardaga í röð.Bardagi Gunnars og Jouban er talinn sá fjórði mest spennandi í marsmánuði samkvæmt úttekt blaðamanns Fox Sports. Meiri spenna er fyrir bardaga þeirra en til dæmis bardaga reynsluboltanna Vitor Belfort og Kelvin Gastelum og hinum aðalbardaga kvöldsins í Lundúnum 18. mars þar sem mætast Jimi Manuwa og Corey Anderson. „Eftir að vinna fjóra fyrstu bardagana sína í UFC mjög sannfærandi hefur Gunnar Nelson unnið og tapað til skiptis. Hann getur í fyrsta sinn síðan 2014 unnið tvo bardaga í röð ef hann tekur Jouban,“ segir í umsögn um bardagann. „Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð og fimm af síðustu sex. Hann bað UFC um að fá stærra nafn til að berjast við næst og fékk ósk sína uppfyllta þar sem Gunnar Nelson er í níunda sæti styrkleikalistans. Þessi bardagi ætti að vera spennandi frá upphafi til enda.“
MMA Tengdar fréttir Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30 Mest lesið Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Fleiri fréttir Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Fleiri sæti í boði fyrir stelpurnar okkar á HM 2031 Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Svona er nýja landsliðstreyja stelpnanna fyrir EM í sumar Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Tæplega fimmtugur Manny Pacquiao ætlar að snúa aftur í hringinn Fékk sleggju í höfuðið og var ljónheppinn að lifa af Salah valinn bestur af blaðamönnum Sjá meira
Sá besti frá upphafi í þyngdarflokki Gunnars kominn aftur í UFC Georges St-Pierre snýr aftur eftir þriggja ára hlé frá UFC. Hann gerði nýjan samning í gærkvöldi. 18. febrúar 2017 10:30