Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Ritstjórn skrifar 2. mars 2017 16:00 Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði. Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour
Reykjavík Fashion Festival fer fram seinna í þessum mánuði eða 23.- 25.mars. Miðasala á hátíðina er nú komin af stað en hægt er að nálgast miða heimasíðu Hörpunnar eða Tix.is. Mikil eftirvænting er eftir RFF þetta árið enda fór hátíðin ekki fram í fyrra. Í þetta sinn munu Myrka, Cintamani, Magnea, Another Creation, Inklaw og Anita Hirleka sýna nýjustu línur sínar. Það er óhætt að segja að RFF sé hin íslenska útgáfa af tískuvikunni og því er þetta eitthvað enginn tískuáhugakona eða maður má láta framhjá sér fara. Takmarkað magn af miðum er í boði.
Mest lesið Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour iglo+indi með tískusýningu í Flórens Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Sturla Atlas og 66°Norður frumsýna samstarf sitt í dag Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Ikea í samstarf við Byredo Glamour Heiðar Logi í ítarlegu viðtali hjá Rolling Stone Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour