Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 09:11 Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Fleiri fréttir Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00
Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07
Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17