Níundi áratugurinn snýr aftur hjá Saint Laurent Ritstjórn skrifar 1. mars 2017 13:00 Önnur lína Anthony Vaccarello var algjör bomba. Myndir/Getty Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour
Þeir sem eru komnir með leið á endurkomu áttunda áratugarins sem inniheldur slaufur, síð pils og föla liti ættu að taka haustlínu Saint Laurent fagnansi. Anthony Vaccarello henti sér í níuna áratuginn og útkoman er hreint út sagt stórglæsileg. Fyrir sýninguna sagði Anthony að hans aðal innblástur væri Yves Saint Laurent, stofnandi merkisins. Hann vildi helst hafa allt svart og rómantískt. Hér fyrir neðan höfum við valið allt það besta frá nýju línunni sem sýnd var á upphafsdegi tískuvikunnar í París í gær.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Stílisti Michelle Obama leysir frá skjóðunni Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Þemað fyrir Met Gala 2017 loksins tilkynnt Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour