Gunnar hengdi Jouban á eftirminnilegan máta en eftir bardagann settust þeir niður á barnum og ræddu taktík og virðingu á milli andstæðinga.
Jouban birti í kjölfarið þessa flottu mynd af þeim félögum á Instagram síðu sinni þar sem hann lofar því að hann muni snúa aftur.