Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 22:40 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017 MMA Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017
MMA Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira