Myndbandið hans Pálmars sýnt hjá Sameinuðu þjóðunum í New York Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. mars 2017 17:00 Mynd sést hér í gangi hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Mynd/Marta Goðadóttir frá UN Women íslandi Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. Nú eru þjálfunaraðferðir Pálmars komnar alla leið inn á borð hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hugsjón Pálmars snýst meðal annars um að búa til betri einstaklinga um leið og gera strákana sína að betri körfuboltamönnum. Hann setti saman myndband um það þegar hann fékk leikmann í meistaraflokki kvenna til að koma á æfingu hjá strákunum og hjálpa honum við að nota íþróttirnar til þess að kenna krökkum um kynjajafnrétti. Stjarna myndbandsins er, auk strákanna sem Pálmar þjálfar í yngri flokkum KR, Perla Jóhannsdóttir sem er stigahæsti leikmaður kvennaliðs KR á þessu tímabili. Íslenska landsnefndin hjá UN Women hefur sett inn myndbandið hans Pálmars sem var sýnt í Sameinuðu þjóðunum á dögunum og vakti mikla lukku. Myndbandið verður ekkert verra með enskum texta undir. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og það er vissulega óhætt að óska Pálmari til hamingju með afar vel heppnað framtak sem getur verið upphafið að einhverju ennþá stærra og betra í framtíðinni.Mynd/Samsett Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
Pálmar Ragnarsson hefur verið duglegur að fara nýjar leiðir í körfuboltaþjálfun sinni og hefur vakið mikla athygli fyrir það hér á Íslandi. Nú eru þjálfunaraðferðir Pálmars komnar alla leið inn á borð hjá Sameinuðu þjóðunum í New York. Hugsjón Pálmars snýst meðal annars um að búa til betri einstaklinga um leið og gera strákana sína að betri körfuboltamönnum. Hann setti saman myndband um það þegar hann fékk leikmann í meistaraflokki kvenna til að koma á æfingu hjá strákunum og hjálpa honum við að nota íþróttirnar til þess að kenna krökkum um kynjajafnrétti. Stjarna myndbandsins er, auk strákanna sem Pálmar þjálfar í yngri flokkum KR, Perla Jóhannsdóttir sem er stigahæsti leikmaður kvennaliðs KR á þessu tímabili. Íslenska landsnefndin hjá UN Women hefur sett inn myndbandið hans Pálmars sem var sýnt í Sameinuðu þjóðunum á dögunum og vakti mikla lukku. Myndbandið verður ekkert verra með enskum texta undir. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan og það er vissulega óhætt að óska Pálmari til hamingju með afar vel heppnað framtak sem getur verið upphafið að einhverju ennþá stærra og betra í framtíðinni.Mynd/Samsett
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Arsenal að missa menn í meiðsli Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Körfubolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Rebrov: Karakterinn lykilatriði Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira