Gömlu Liverpool-strákarnir á skotskónum í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2017 20:02 Ryan Babel fagnar öðru marka sinna í kvöld. Vísir/EPA Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Spænska liðið Celta de Vigo, tyrkneska félagið Besiktas og belgísa félagið Genk urðu í kvöld þrjú fyrstu liðin til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Gömlu Liverpool-mennirnir Ryan Babel og Iago Aspas voru báðir á skotskónum í kvöld, Babel skoraði tvö, Aspas eitt og þeir verða báðir með liðum sínum í átta liða úrslitunum. Celta de Vigo vann 2-0 útisigur á Krasnodar í Rússlandi og þar með samanlagt 4-1. Krasnodar endaði leikinn tíu á móti ellefu eftir að Charles Kaboré fékk rautt spjald á 86. mínútu. Iago Aspas innsiglaði sigur Celta með öðru markinu tíu mínútum fyrir leikslok en það munaði miklu um það þegar Hugo Mallo kom Celta yfir í leiknum í byrjun seinni hálfleiksins. Ryan Babel skoraði tvö mörk fyrir Besiktas sem vann 4-1 heimasigur á gríska liðinu Olympiakos og þar með 5-2 samanlagt. Babel skoraði annað og þriðja markið en Besiktas komst í 2-0 í leiknum Genk var í mjög fínum málum á móti löndum sínum í Gent eftir 5-2 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Eftir að Genk komst í 1-0 voru úrslitin endanlega ráðin. Leikmenn Gent náði samt að jafna metin í lokin. Hinir fimm leikirnir í sextán liða úrslitum hefjast allir klukkan 20.05 og þá kemur í ljós hvaða fimm lið bætast í hópinn með Celta de Vigo, Besiktas og Genk.Úrslitin í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar:Krasnodar - Celta 0-2 (samanlagt: 1-4) 0-1 Hugo Mallo (52.), 0-2 Iago Aspas (80.)Besiktas - Olympiakos 4-1 (samanlagt: 5-2) 1-0 Vincent Aboubakar (10.), 2-0 Ryan Babel (22.), 2-1 Tarik Elyounoussi (31.), 3-1 Ryan Babel (75.), 4-1 Cenk Tosun (84.)Genk - Gent 1-1 (samanlagt: 6-3) 1-0 Timothy Castagne (20.), 1-1 Louis Verstraete (84.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn