Alan Jouban: Gunnar tók slæma ákvörðun á móti Maia Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. mars 2017 19:30 Ég sparka ekki bara til að sparka heldur til að brjóta bein segir mótherji Gunnars Nelson, Bandaríkjamaðurinn Alan Jouban. Hinn 35 ára gamli Alan Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð í UFC og finnst hann hafa unnið sér það inn að mæta manni eins og Gunnari Nelson. Þetta er maður á uppleið en hann getur skotist upp á stjörnuhimininn með sigri á Gunnari á laugardaginn. Hann er ekki bara sætt andlit eins og sumir halda. „Ég sá fréttir frá fólki sem veit ekki mikið þar sem var skrifað ég væri módel samhliða því að berjast og þannig hefði ég fengið þennan bardaga. Það er ekki þannig. Ég er búinn að vera í UFC í þrjú ár að ganga frá mönnum og eiga bestu bardaga kvöldsins. Ég var líka ósigraður á síðasta ári. Það veitti mér þennan bardaga,“ segir Alan Jouban við íþróttadeild. Hættulegasta vopn Joubans eru spörkin hans. Þau eru ekkert grín. Hann segist ekki geta farið í skóna í heila viku eftir hvern bardaga því fæturnir eru svo bólgnir. „Ég hef brotið ökklann, sköflunginn og báða fætur. Ég braut hendurnar fyrir tveimur bardögum síðan. Ég vil ekki að þetta gerist en það er ástæða fyrir því þegar ég slæ fólk. Ég vil fá opnanir og brjóta bein með höggunum og svæfa menn. Ég er ekki að sparka til að vera í einhverju karatedæmi. Ég er að reyna að brjóta bein,“ segir Jouban. Jouban er heldur enginn aukvisi í gólfinu en hann ætlar ekki í glímu við Gunnar ef hann kemst hjá því. Hann kveðst samt ekki hræddur við að fara í gólfið með Gunnari. „Er ég hræddur? Nei, alls ekki. Væri það skynsamlegt hjá mér? Nei. Það er ekki sniðugt fyrir nokkurn mann. Gunnar reyndi að taka Demian Maia niður sem sýnir að honum líður vel í gólfinu. Af hverju ferðu í gólfið með Maia? Hann sýndi samt að hann er fullur sjálfstrausts. Þetta var bara ekki góð ákvörðun. Lærði hann af þessu og tekur skynsama ákvörðun á móti mér? Ætlar hann að reyna að standa með mér í fimm mínútur? Það efa ég. Hann reynir að taka mig niður,“ segir Alan Jouban. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365). MMA Tengdar fréttir Gunnar svo fámáll að Jouban vissi ekki að hann væri á Twitter Alan Jouban fagnar því að berjast við Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft. 16. mars 2017 15:30 Jouban: Ég sparka svo fast að ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga Hættulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mætir á laugardaginn eru eitruð spörk. 16. mars 2017 16:30 Gunnar: Jouban svo huggulegur að ég veit ekki hvort ég hef það í mér að slá hann í andlitið Alan Jouban, næsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum. 16. mars 2017 14:30 Búrið: Pungspörkin hjá Jouban eru óþolandi Sérstakur upphitunarþáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búrið, er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 16. mars 2017 12:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gær og tók æfingu með sínum manni á hótelinu. 16. mars 2017 10:30 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Ég sparka ekki bara til að sparka heldur til að brjóta bein segir mótherji Gunnars Nelson, Bandaríkjamaðurinn Alan Jouban. Hinn 35 ára gamli Alan Jouban er búinn að vinna þrjá bardaga í röð í UFC og finnst hann hafa unnið sér það inn að mæta manni eins og Gunnari Nelson. Þetta er maður á uppleið en hann getur skotist upp á stjörnuhimininn með sigri á Gunnari á laugardaginn. Hann er ekki bara sætt andlit eins og sumir halda. „Ég sá fréttir frá fólki sem veit ekki mikið þar sem var skrifað ég væri módel samhliða því að berjast og þannig hefði ég fengið þennan bardaga. Það er ekki þannig. Ég er búinn að vera í UFC í þrjú ár að ganga frá mönnum og eiga bestu bardaga kvöldsins. Ég var líka ósigraður á síðasta ári. Það veitti mér þennan bardaga,“ segir Alan Jouban við íþróttadeild. Hættulegasta vopn Joubans eru spörkin hans. Þau eru ekkert grín. Hann segist ekki geta farið í skóna í heila viku eftir hvern bardaga því fæturnir eru svo bólgnir. „Ég hef brotið ökklann, sköflunginn og báða fætur. Ég braut hendurnar fyrir tveimur bardögum síðan. Ég vil ekki að þetta gerist en það er ástæða fyrir því þegar ég slæ fólk. Ég vil fá opnanir og brjóta bein með höggunum og svæfa menn. Ég er ekki að sparka til að vera í einhverju karatedæmi. Ég er að reyna að brjóta bein,“ segir Jouban. Jouban er heldur enginn aukvisi í gólfinu en hann ætlar ekki í glímu við Gunnar ef hann kemst hjá því. Hann kveðst samt ekki hræddur við að fara í gólfið með Gunnari. „Er ég hræddur? Nei, alls ekki. Væri það skynsamlegt hjá mér? Nei. Það er ekki sniðugt fyrir nokkurn mann. Gunnar reyndi að taka Demian Maia niður sem sýnir að honum líður vel í gólfinu. Af hverju ferðu í gólfið með Maia? Hann sýndi samt að hann er fullur sjálfstrausts. Þetta var bara ekki góð ákvörðun. Lærði hann af þessu og tekur skynsama ákvörðun á móti mér? Ætlar hann að reyna að standa með mér í fimm mínútur? Það efa ég. Hann reynir að taka mig niður,“ segir Alan Jouban. Alla fréttina úr kvöldfréttum Stöðvar 2 má sjá í spilaranum hér að ofan.Ekki missa af neinu tengdu bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban. Vísir er í London og færir ykkur allar nýjustu fréttirnar af Gunnari og bardagakvöldinu í O2-höllinni á laugardaginn. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
MMA Tengdar fréttir Gunnar svo fámáll að Jouban vissi ekki að hann væri á Twitter Alan Jouban fagnar því að berjast við Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft. 16. mars 2017 15:30 Jouban: Ég sparka svo fast að ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga Hættulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mætir á laugardaginn eru eitruð spörk. 16. mars 2017 16:30 Gunnar: Jouban svo huggulegur að ég veit ekki hvort ég hef það í mér að slá hann í andlitið Alan Jouban, næsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum. 16. mars 2017 14:30 Búrið: Pungspörkin hjá Jouban eru óþolandi Sérstakur upphitunarþáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búrið, er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 16. mars 2017 12:00 Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00 Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gær og tók æfingu með sínum manni á hótelinu. 16. mars 2017 10:30 Mest lesið Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Fleiri fréttir Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Sjá meira
Gunnar svo fámáll að Jouban vissi ekki að hann væri á Twitter Alan Jouban fagnar því að berjast við Gunnar Nelson sem er ekki endalaust rífandi kjaft. 16. mars 2017 15:30
Jouban: Ég sparka svo fast að ég kemst ekki í skóna í viku eftir hvern bardaga Hættulegasta vopn Alans Joubans sem Gunnar Nelson mætir á laugardaginn eru eitruð spörk. 16. mars 2017 16:30
Gunnar: Jouban svo huggulegur að ég veit ekki hvort ég hef það í mér að slá hann í andlitið Alan Jouban, næsti mótherji Gunnars Nelson, sinnir módelstörfum í hjáverkum. 16. mars 2017 14:30
Búrið: Pungspörkin hjá Jouban eru óþolandi Sérstakur upphitunarþáttur fyrir bardaga Gunnars Nelson og Alan Jouban, Búrið, er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld. 16. mars 2017 12:00
Mest stressaður þegar Gunni berst Jón Viðar Arnþórsson, formaður Mjölnis og góðvinur Gunnars Nelson, stendur ávallt við búrið þegar Gunnar berst. Hann segir Gunnar vera bestu auglýsingu sem í boði er fyrir Mjölni sem hefur farið úr litlum sal í höll á tæpum áratug. 16. mars 2017 06:00
Kavanagh mættur til London og fór beint í gólfið með Gunnari | Myndir John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, lenti í London í gær og tók æfingu með sínum manni á hótelinu. 16. mars 2017 10:30