Hildur Yeoman opnar eigin verslun í miðbænum Ritstjórn skrifar 15. mars 2017 15:00 Verslunin Yeoman opnar á morgun. Mynd/Yeoman Á morgun mun fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman opna verslun við Skólavörðustíg 22b. Verslunin ber nafnið Yeoman en þar mun finna fallegan varning, bæði frá íslenskum sem og erlendum tískumerkjum. Dæmi um merki sem verða fáanleg í versluninni eu vörur Hildar, skór frá Kalda, undirföt frá hollenska merkinu Love Stories, skart frá Eyland, fatnaður frá merkinu American Vintage, yfirhafnið frá Guðrúnu Helgu sem og skór frá breska skómerkinu Miista. Í tilefni opnunarinnar verða sýnar ljósmyndir sem Saga Sig tók í samstarfi við Ísak Frey, förðunarfræðing, og Hildi. Myndaþátturinn sýnir stemmninguna sem verslunin stendur fyrir. Þar klæðast flottar konur á öllum aldri fatnaði og fylgihlutum úr versluninni. Hægt er að fylgjast með versluninni á instagram hér. Mynd/Saga SigSkór frá Kalda.Mynd/Saga SigÞað verður fjölbreytt úrval af fallegum fatnaði, skóm og skartgripum í versluninni.Mynd/Saga SigMynd/Saga SigMynd/Saga Sig Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour
Á morgun mun fatahönnuðurinn og listakonan Hildur Yeoman opna verslun við Skólavörðustíg 22b. Verslunin ber nafnið Yeoman en þar mun finna fallegan varning, bæði frá íslenskum sem og erlendum tískumerkjum. Dæmi um merki sem verða fáanleg í versluninni eu vörur Hildar, skór frá Kalda, undirföt frá hollenska merkinu Love Stories, skart frá Eyland, fatnaður frá merkinu American Vintage, yfirhafnið frá Guðrúnu Helgu sem og skór frá breska skómerkinu Miista. Í tilefni opnunarinnar verða sýnar ljósmyndir sem Saga Sig tók í samstarfi við Ísak Frey, förðunarfræðing, og Hildi. Myndaþátturinn sýnir stemmninguna sem verslunin stendur fyrir. Þar klæðast flottar konur á öllum aldri fatnaði og fylgihlutum úr versluninni. Hægt er að fylgjast með versluninni á instagram hér. Mynd/Saga SigSkór frá Kalda.Mynd/Saga SigÞað verður fjölbreytt úrval af fallegum fatnaði, skóm og skartgripum í versluninni.Mynd/Saga SigMynd/Saga SigMynd/Saga Sig
Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Eltar af ljósmyndurum í nýjustu herferð Balenciaga Glamour Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour Gleði og glaumur í jólaboði Glamour Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Kim Kardashian loksins mætt á Cannes Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour