Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Ritstjórn skrifar 13. mars 2017 11:00 Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine. Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour
Eftir að sögusagnir um að núverandi yfirhönnuður Chloé, Clare Waight Keller, væri á förum fóru margir að hugsa hver gæti tekið við af henni. Nú hafa talsmenn Chloé staðfest að Natacha Ramsay-Levi muni taka við stöðunni. Natacha hefur seinustu ár starfað sem ein af aðal hönnuðum Louis Vuitton og er talin vera hægri hönd Nicolas Ghesquiére. Fyrsta línan hennar fyrir Chloé mun vera frumsýnd í haust á tískuvikunni í París. Nú þegar Keller er á förum frá Chloé er talið að hún muni taka við sem yfirhönnuður hjá annaðhvort Burberry eða Celine.
Mest lesið Kylie Minogue bar sigur af hólmi gegn Kylie Jenner Glamour Drusluvarningur á innkaupalistann Glamour Nýtt par í Hollywood? Glamour Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Glamour Jeremy Scott kærður aftur fyrir hugmyndastuld Glamour Fimm hlutir til að gera á mánudagskvöldi í rigningu Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Dóttir Cindy Crawford stígur sín fyrstu skref á tískupallinum Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour