Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Jólaleikur Bpro og Glamour Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Dóttir Cindy Crawford landar sínum fyrsta sóló forsíðuþætti Glamour Látum vaða í upphá stígvél Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Vinsælustu stílistar stjarnanna Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Förðunarlína frá frönsku fyrirmyndinni Glamour