Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Baksviðs með Bob Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Baksviðs með Bob Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour Michael Kors á hraðri niðurleið Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Stjörnum prýddur pallur hjá Versace Glamour Nýjasta herferð Chanel er sú skrítnasta til þessa Glamour Kíkjum í heimsókn til Nicole Kidman Glamour Guðdómleg heimilislína frá Gucci Glamour