Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Fylgstu með þessum á tískuvikunni í Stokkhólmi Glamour Derhúfan er málið í dag Glamour Skandinavísk snyrtivörulína kemur í verslanir í dag Glamour Vinsælasta yfirhöfn vorsins? Glamour Það má alveg láta sig dreyma Glamour North West prófar Kylie Lip Kit Glamour Miklu meira en bara fataverslun Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Anna Wintour gefur Zoolander góð ráð Glamour