Ekki klæða þig í! Ritstjórn skrifar 11. mars 2017 09:45 Glamour/Getty Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól? Glamour Tíska Mest lesið Litrík dress Bjarkar Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour
Það er yfirleitt ekki á tískupöllunum sem hin ólíklegustu trend fæðast heldur hjá gestunum í götutískunni. Þegar skoðaðar eru myndir frá nýafstaðinni tískuviku í París má sjá að nýjasta tískubólan meðal tískuspekúlanta er það að klæða sig ekki almennilega í jakkann heldur láta hann frekar hvíla á olnbogunum. Nú er spurning hvort þetta trend muni ryðja sér rúms hérna heima, kannski með hækkandi sól?
Glamour Tíska Mest lesið Litrík dress Bjarkar Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Neita að klæða og skrifa um Melania Trump Glamour Miranda Kerr gifti sig í Dior Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Teiknimyndasaga um Dior Glamour Er augabrúna„bling“ næsta trendið? Glamour