Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 12:15 Elton mun taka sig vel út í skónum. Mynd/Nike Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni. Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Langtíma samband Nike og Elton John þar sem íþróttavöruframleiðandinn hefur framleitt og hannað sérstakan skó fyrir söngvarann. Elton hefur lengi verið mikill aðdáandi Nike en á áttunda áratuginum fékk hann einnig fjölmarga sérgerða strigaskó frá fyrirtækinu. Skórnir eru sérstaklega hannaðir fyrir Elton. Efri hlutinn er bæði tilvísun í diskókúlu sem og silfurlitaða riddarakrossinn sem Elton fékk frá drottningunni. Á sólanum stendur svo "Sir". Sólinn er svo gæddur litum fána hinseginfólks. Elton fékk skóna í hendurnar í seinustu viku og við erum viss um að hann muni nota þá við sérstök tilefni.
Mest lesið Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Karl Lagerfeld fer aftur heim Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Flott ábreiða Lykke Li af Drake Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Götutískan í London leggur línurnar fyrir karlana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour