H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Kim og Kanye ástfangin á forsíðu Harper's Bazaar Glamour ASOS gagnrýnt fyrir að taka fram að fyrirsæta sé í yfirstærð Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Vogue segir brjóstaskoruna vera úr sögunni Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Trendið á Solstice Glamour Carine Roitfeld hannar línu fyrir Uniqlo Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour