H&M byrjar með unisex línu Ritstjórn skrifar 10. mars 2017 10:15 Ný lína fyrir bæði kyn. Mynd/H&M Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour
Í fyrsta sinn í sögu H&M kynnir það til leiks nýja unisex línu, eða fatnað sem hentar öllum kynjum. Línan inniheldur að mestu fatnað úr gallaefni. Þar er að finna jakka, buxur, skyrtur og fleira sem hver sem er á að geta klæðst. Öll efnin eru gerð á umhverfisvænann hátt. Samkvæmt H&M er þetta rökrétt skref miðað við það sem er að gerast í heiminum í dag. Einnig er það sjálfsagt að bjóða upp á þennan valmöguleika fyrir viðskiptavinina.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour Snjóhvít og íslensk rapparaúlpa Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour