Bella Hadid á forsíðu Vogue í þriðja sinn Ritstjórn skrifar 27. mars 2017 19:00 Bella er enginn nýgræðingur í tískuheiminum. Mynd/Vogue Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan. Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour
Bella Hadid hefur nú landað sinni þriðju Vogue forsíðu á tiltölulega stuttum tíma. Hún sat nýlega fyrir framan á Vogue í París og Japan. Bella situr nú fyrir á forsíðu apríl tölublaðs Vogue í Kína. Forsíðuþátturinn, sem er skotinn af Collier Schorr, er fallegur og einlægur. Þar má meðal annars sjá Bellu klæðast Dior, en hún ein af talskonum merkisins. Hún er með lítið af förðun og lítur út fyrir að vera afslöppuð. Myndir úr forsíðuþættinum má sjá fyrir neðan.
Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Beyoncé er drottning körfuboltavallarins Glamour Í kjól þöktum 275 þúsund demöntum Glamour Solange Knowles í forsíðuviðtali eftir Beyoncé Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour IKEA poki á 2.000 dollara? Glamour Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour Best klæddu stjörnurnar á Critic's Choice verðlaununum Glamour