Sebastian Vettel vann í Ástralíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. mars 2017 06:28 Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes kom liðsféagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas í mark í þriðja sæti Keppnisáætlun Ferrari lagði grunnin að fyrsta sigri Vettel og Ferrari síðan 2015. Fremstu fimm ökummennirninr héldu sinni stöðu í ræsingunni. Kevin Magnussen á Haas og Marcus Ericsson á Sauber lentu í samstuði í kjölfar ræsingarinnar og lentu utan brautar en náðu báðir að halda áfram. Magnussen þurfti að sækja nýjan dekkjagang en það sprakk hjá Dananum. Heimamaðurinn Daniel Ricciardo komst ekki á ráslínuna, á leið sinni þangað festist Red Bull bíllinn í sjötta gír og Ricciardo gat því ekki ræst af stað í keppnina á sama tíma og aðrir. Hann kom inn á brautina þegar tveimur hringjum var lokið. Afar svekkjandi fyrir heimamanninn. Romain Grosjean þurfti að hætta keppni á Haas bílnum á 15. hring þegar rjúka fór úr vélarsalnum. Magnussen hætti svo keppni á 50. hring vegna bilunar. Það kom því enginn Haas bíll í mark í fyrstu keppni tímabilsins. Jolyon Palmer var að glíma við vandræði í Renault bílnum. Hann hætti keppni á 18. hring.Hamilton kom inn á 18. hring og Vettel hélt áfram. Þegar Hamilton kom inn þá var Vettel innan við sekúndu á eftir Hamilton. Hamilton lenti í vandræðum fyrir aftan Max Verstappen sem komst ekki eins hratt en hleypti Hamilton ekki fram úr sér. Vettel kom inn á þjónustusvæðið á 23. hring og kom út á undan Verstappen og Hamilton. Keppnisáætlun Ferrari gekk vel upp. Bottas tók þjónustuhlé undir lok 23. hrings. Verstappen kom inn á sama tíma og þá losnaði um Hamilton til að elta Vettel uppi. Bilið sem Hamilton þurfti að vinna upp var um sex sekúndur. Ricciardo hætti keppni á 27. hring vegna bilunar í Red Bull bílnum. Þetta var dagur sem heimamaðurinn vill gleyma sem fyrst. Bottas hóf að sækja á Hamilton um miðbik keppninnar og sótti hratt. Á meðan tapaði Hamilton tíma gagnvart Vettel. Bottas var að naga nokkur sekúndubrot á hring af Hamilton og þegar 20 hringir voru eftir var Bottas 2,8 sekúndum á eftir Hamilton. Forskot Hamilton á Bottas var orðið tvær sekúndur þegar sjö hringir voru eftir. Verstappen hóf að sækja að Raikkonen á hringjunum í kringum 40. hring. Raikkonen áttu svör við öllum tilraunum Verstappen. Fernando Alonso hætti keppni þegar hann átti fimm hringi eftir. Hann lenti í léttu samstuði við Esteban Ocon. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 25. mars 2017 06:35 Rúnar og Kristján Einar við kristalkúluna Formúlu 1-sérfræðingar Stöðvar 2 Sport; Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson stilltu upp kristalkúlunni og spáðu fyrir um úrslit á Formúlu 1 tímabilinu sem hefst í Ástralíu um helgina. 24. mars 2017 12:00 Vettel: Ég held að ráspóllinn hafi verið utan seilingar Lewis Hamilton náði fyrsta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hann vantar nú einungis sex ráspóla í að jafna met Michael Schumacher sem er 68 ráspólar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. mars 2017 13:15 Upphitunarmyndband fyrir fyrsta kappaksturinn: Tímabilið hefst í nótt Tímabilið í Formúlunni hefst í nótt með ástralska kappakstrinum en Stöð 2 Sport hefur tekið saman skemmtilegt upphitunarmyndband þar sem öll helstu tilþrif síðasta tímabilsins koma fram. 25. mars 2017 21:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins á Ferrari bílnum. Lewis Hamilton varð annar á Mercedes kom liðsféagi Hamilton hjá Mercedes, Valtteri Bottas í mark í þriðja sæti Keppnisáætlun Ferrari lagði grunnin að fyrsta sigri Vettel og Ferrari síðan 2015. Fremstu fimm ökummennirninr héldu sinni stöðu í ræsingunni. Kevin Magnussen á Haas og Marcus Ericsson á Sauber lentu í samstuði í kjölfar ræsingarinnar og lentu utan brautar en náðu báðir að halda áfram. Magnussen þurfti að sækja nýjan dekkjagang en það sprakk hjá Dananum. Heimamaðurinn Daniel Ricciardo komst ekki á ráslínuna, á leið sinni þangað festist Red Bull bíllinn í sjötta gír og Ricciardo gat því ekki ræst af stað í keppnina á sama tíma og aðrir. Hann kom inn á brautina þegar tveimur hringjum var lokið. Afar svekkjandi fyrir heimamanninn. Romain Grosjean þurfti að hætta keppni á Haas bílnum á 15. hring þegar rjúka fór úr vélarsalnum. Magnussen hætti svo keppni á 50. hring vegna bilunar. Það kom því enginn Haas bíll í mark í fyrstu keppni tímabilsins. Jolyon Palmer var að glíma við vandræði í Renault bílnum. Hann hætti keppni á 18. hring.Hamilton kom inn á 18. hring og Vettel hélt áfram. Þegar Hamilton kom inn þá var Vettel innan við sekúndu á eftir Hamilton. Hamilton lenti í vandræðum fyrir aftan Max Verstappen sem komst ekki eins hratt en hleypti Hamilton ekki fram úr sér. Vettel kom inn á þjónustusvæðið á 23. hring og kom út á undan Verstappen og Hamilton. Keppnisáætlun Ferrari gekk vel upp. Bottas tók þjónustuhlé undir lok 23. hrings. Verstappen kom inn á sama tíma og þá losnaði um Hamilton til að elta Vettel uppi. Bilið sem Hamilton þurfti að vinna upp var um sex sekúndur. Ricciardo hætti keppni á 27. hring vegna bilunar í Red Bull bílnum. Þetta var dagur sem heimamaðurinn vill gleyma sem fyrst. Bottas hóf að sækja á Hamilton um miðbik keppninnar og sótti hratt. Á meðan tapaði Hamilton tíma gagnvart Vettel. Bottas var að naga nokkur sekúndubrot á hring af Hamilton og þegar 20 hringir voru eftir var Bottas 2,8 sekúndum á eftir Hamilton. Forskot Hamilton á Bottas var orðið tvær sekúndur þegar sjö hringir voru eftir. Verstappen hóf að sækja að Raikkonen á hringjunum í kringum 40. hring. Raikkonen áttu svör við öllum tilraunum Verstappen. Fernando Alonso hætti keppni þegar hann átti fimm hringi eftir. Hann lenti í léttu samstuði við Esteban Ocon.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 25. mars 2017 06:35 Rúnar og Kristján Einar við kristalkúluna Formúlu 1-sérfræðingar Stöðvar 2 Sport; Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson stilltu upp kristalkúlunni og spáðu fyrir um úrslit á Formúlu 1 tímabilinu sem hefst í Ástralíu um helgina. 24. mars 2017 12:00 Vettel: Ég held að ráspóllinn hafi verið utan seilingar Lewis Hamilton náði fyrsta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hann vantar nú einungis sex ráspóla í að jafna met Michael Schumacher sem er 68 ráspólar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. mars 2017 13:15 Upphitunarmyndband fyrir fyrsta kappaksturinn: Tímabilið hefst í nótt Tímabilið í Formúlunni hefst í nótt með ástralska kappakstrinum en Stöð 2 Sport hefur tekið saman skemmtilegt upphitunarmyndband þar sem öll helstu tilþrif síðasta tímabilsins koma fram. 25. mars 2017 21:00 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton á ráspól í Ástralíu Lewis Hamilton náði ráspól í fyrstu tímatöku Formúlu 1 tímabilsins. Sebastian Vettel varð annar á Ferrari og Valtteri Bottas varð þriðji á Mercedes. 25. mars 2017 06:35
Rúnar og Kristján Einar við kristalkúluna Formúlu 1-sérfræðingar Stöðvar 2 Sport; Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson stilltu upp kristalkúlunni og spáðu fyrir um úrslit á Formúlu 1 tímabilinu sem hefst í Ástralíu um helgina. 24. mars 2017 12:00
Vettel: Ég held að ráspóllinn hafi verið utan seilingar Lewis Hamilton náði fyrsta ráspól tímabilsins í Formúlu 1. Hann vantar nú einungis sex ráspóla í að jafna met Michael Schumacher sem er 68 ráspólar. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 25. mars 2017 13:15
Upphitunarmyndband fyrir fyrsta kappaksturinn: Tímabilið hefst í nótt Tímabilið í Formúlunni hefst í nótt með ástralska kappakstrinum en Stöð 2 Sport hefur tekið saman skemmtilegt upphitunarmyndband þar sem öll helstu tilþrif síðasta tímabilsins koma fram. 25. mars 2017 21:00