Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsælda Ritstjórn skrifar 23. mars 2017 19:00 Það skiptir líka máli hvað maður setur á húðina sem og hvað maður borðar. Mynd/Getty Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Samkvæmt nýrri skýrstu Google sem einblínir á trend í snyrtivörum eru vegan húð- og snyrtivörur á hraðri uppleið. Leitir af vegan snyrtivörum jókust um 83% á milli árana 2015 og 2016. Þær tölur eru sláandi og góðar fréttir fyrir dýravini. Vegan snyrtivörur eru ekki gerðar úr neinum dýraafurðum og eru heldur ekki prófaðar á dýrum. Mörg af stærstu snyrtivörufyrirtækjum eru með einhverskonar dýraafurðir í vörum sínum, þá sérstaklega varalitum. Samkvæmt þessari skýrslu þurfa því þessi fyrirtæki að taka sig verulega á til þess að sinna þessum vaxandi markaði.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Google spáir fyrir um hausttískuna Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour "Hættulegt að hugsa of mikið um hamingjuna“ Glamour Götutískan í Mílanó kom skemmtilega á óvart Glamour Blac Chyna nakin og ólétt á forsíðu Paper Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour