„Gunnar Nelson er konungur fólksins“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2017 15:17 Gunnar Nelson sallarólegur eftir að ganga frá Alan Jouban í London. vísir/getty Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“ MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Gunnar Nelson mætti aftur í búrið eftir tíu mánaða fjarveru síðastliðið laugardagskvöld og gekk frá Bandaríkjamanninum Alan Jouban eftir 47 sekúndur í annarri lotu. Gunnar sýndi allar sína bestu hliðar og vann sannfærandi sigur en hann er nú búinn að vinna tvo bardaga í röð eftir að pakka saman Rússanum Albert Tumenov í Rotterdam í fyrra.Sjá einnig:Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Þrátt fyrir þennan glæsilega sigur hreyfðist Gunnar ekki úr stað á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC en hann er áfram í níunda sæti eins og greint var frá í morgun. Fallega er talað um Gunnar í samantektargrein enska blaðsins Metro um bardagakvöldið í Lundúnum á laugardaginn en þar eru dregin saman fimm atriði sem „við lærðum“ eftir baradagakvöldið.Eitt af því sem við lærðum er einfaldlega að „Nelson er konungur fólksins.“ „Gunnar Nelson sneri aftur í búrið með frammistöðu sem minnti okkur á hvers vegna hann var talinn feta í fótspor Conors McGregors fyrir tveimur árum. Hann er snillingur í að taka menn niður og í gólfglímu og spilaði á Alan Jouban eins og fiðlu. Fólkið í stúkunni elskaði það,“ segir í umsögn um Gunnar og hólið hættir ekki.Sjá einnig:Undradrengurinn lyfjaður á Instagram „Gunnar Nelson er einn af fáum bardagamönnum sem allir aðdáendur MMA elska. Viðhorf hans, húmór og hegðun gerir hann að uppáhaldi áhorfenda. Við vonum bara að hann geti orðið meira en „cult“-hetja.“ „Gunnar Nelson hefur allt sem þarf til að verða meistari og eftir að þjálfarinn hans lagði til að næsti bardagi ætti að vera á móti Stephen Thompson sögðu allir MMA-áhugamenn: „Já, já, já, já.“
MMA Tengdar fréttir Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00 Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55 Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Sjá meira
Jouban greinir eigin bardaga: Það er ekkert verra en að vera með Gunnar ofan á sér Alan Jouban fór ítarlega yfir bardagann á móti Gunnari Nelson í hlaðvarpi sínu MMA H.E.A.T. eftir tapið. 23. mars 2017 12:00
Gunnar stendur í stað þrátt fyrir sannfærandi sigur | Myndband Gunnar Nelson er áfram í níunda sæti styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC. 23. mars 2017 10:55
Undradrengurinn lyfjaður á Instagram Maðurinn sem þjálfari Gunnars Nelson vill að hann berjist við næst, Stephen Thompson, setti inn myndband af sjálfum sér á Instagram í gær þar sem hann er ekki alveg með sjálfum sér. 23. mars 2017 07:30