Shaq er líka á því að jörðin sé flöt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2017 23:15 Allen Iverson hlýtur að vera næstur að koma með þessa yfirlýsingu en hann er hér með Shaq. vísir/getty Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami. NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami.
NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Fótbolti Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir Njarðvík - Grindavík | Halda þær gulu fluginu áfram? Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Sjá meira
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49