Shaq er líka á því að jörðin sé flöt Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. mars 2017 23:15 Allen Iverson hlýtur að vera næstur að koma með þessa yfirlýsingu en hann er hér með Shaq. vísir/getty Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami. NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Það virðist nánast vera komið í tísku hjá þeim sem tengjast NBA-deildinni að halda því fram að jörðin sé ekki kringlótt heldur flöt. Kyrie Irving, stórstjarna Cleveland, opnaði sig fyrstur með sína skoðun á því að hann teldi jörðina vera flata. Héldu margir í fyrstu að hann væri að grínast en hann hefur ítrekað að þessi skoðun hans sé ekkert grín. Irving segir að það sé ekkert mál að falsa myndir til þess að fá fólk til að trúa því að jörðin sé kringlótt. Ókei. Skömmu síðar stigu Wilson Chandler, leikmaður Denver, og Draymond Green, leikmaður Golden State fram, og sögðust vera á sama máli og Irving. Jörðin væri flöt. Umræðan var orðin svo galin um tíma að yfirmaður NBA-deildarinnar, Adam Silver, varð að taka fram í fréttabréfi deildarinnar að hann trúði því að jörðin værui kringlótt. Nú hefur NBA-goðsögnin og sjónvarpsmaðurin Shaquille O'Neal stigið fram og sagt að hann telji líka að jörðin sé flöt. „Það er satt. Jörðin er flöt. Það eru til alls konar leiðir til að rugla í okkur. Það fyrsta sem við lærum í skóla er að Kristófer Kólumbus hafi fundið Ameríku. Þegar hann kom hingað voru samt menn með sítt hár að reykja pípur. Hann sem sagt fann ekki Ameríku,“ sagði Shaq og hélt áfram. „Ég keyri frá Flórída til Kaliforníu oft á ári og þá leynir sér ekki að jörðin er flöt. Ég fór ekki upp og niður og jörði hallaði aldrei neitt. Ætlið þið að segja mér að Kína sé fyrir neðan okkur? Það er ekki þannig. Jörðin er flöt.“ Þess má geta að Shaq er með háskólagráðu frá Barry-háskólanum í Miami.
NBA Tengdar fréttir Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49 Mest lesið Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ Sport Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Íslenski boltinn Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Jota í frægðarhöll Úlfanna Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Stjörnuleikmaður Cleveland heldur að jörðin sé flöt Kyrie Irving, ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta, trúir því að jörðin sé flöt. 18. febrúar 2017 22:49