Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Kryddstúlkur sameinast á ný Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Gerir nýja útgáfu af Trump derhúfunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Cheryl sögð vera ólétt Glamour Snyrtivöruóðir Íslendingar elska að versla á netinu Glamour Abbey Lee nýtt andlit Superga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Gleðin við völd í partý Swimslow og Geysi Glamour