Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour