Öðruvísi götutíska í Rússlandi Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 12:30 Götutískan í Moskvu er skemmtileg og flott. Myndir/Getty Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta. Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour
Þrátt fyrir að tískumánuðurinn sé opinberlega búinn þá fór tískuvikan í Rússlandi fram í Moskvu á dögunum. Þar mátti finna flott klædda gesti sem gefa smjörþefinn af því hvernig vel klæddir rússar klæða sig upp. Götutískan í Moskvu er öðruvísi en maður sér annarsstaðar í Evrópu og New York. Trendin eru hrá, oft kaldhæðin og litapalletturnar eru skemmtilegar. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta.
Mest lesið Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Björk heldur tónleika í Háskólabíó Glamour Kynlíf á túr Glamour Michael Kors bannar notkun samfélagsmiðla á næstu sýningu sinni Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Nike í samstarf við Supreme og NBA Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour