Lífgum upp á daginn í kjól Ritstjórn skrifar 20. mars 2017 10:30 Glamour/Getty Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik! Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour
Kjólatískan er að gera vart við á ný og ekki verra að það sé að gerast nú með hækkandi sól. Blómakjólar í léttum efnum voru áberandi hjá gestum nýafstaðinna tískuvikna, stuttir og síðir við gallabuxur og strigaskó jafnt og háa hæla. Svo er sniðugt að klæða kjólana niður með því að klæðast stuttermabol og hettupeysu við - eða þykkri ullarpeysu yfir og gallabuxum undir á meðan það snjóar enn. Drögum fram kjólana nýjan leik!
Glamour Tíska Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Þessi snillingur er 45 ára í dag Glamour Er Cara að hætta sem fyrirsæta? Glamour Stjörnurnar skína skært í Cannes Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour 9 atriði til að hafa í huga þegar ráðist er í framkvæmdir á heimilinu Glamour Kenzo hannar línu fyrir H&M Glamour Þrjú flott dress á þriðjudegi Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour