LaVar Ball vonar að Boston velji ekki soninn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2017 22:00 Feðgarnir LaVar og Lonzo Ball. vísir/getty Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. Lonzo, sem leikur með UCLA háskólanum, þykir mikið efni og er líklegur til að vera valinn snemma í nýliðavali NBA í sumar, jafnvel númer eitt. Stórveldin Boston og Los Angeles Lakers eiga bæði möguleika á að hreppa fyrsta valrétt í nýliðavalinu. LaVar vonast til að sonur sinn endi hjá Lakers sem er hans uppáhalds lið. „Ég vil að hann spili fyrir Lakers en það er mín ósk,“ sagði LaVar. „En eins og ég hef sagt uni ég ákvörðuninni, hver svo sem hún verður. Þetta er bara mín skoðun. Ég vildi helst að hann yrði áfram í Los Angeles en það er bara mitt mat. „Þetta snýst ekki um að mér líki vel eða illa við Boston. Við erum frá Vesturströndinni og ég vil helst halda honum þar svo bræður geti alltaf séð hann spila. Við erum stór fjölskylda.“ Hinn skoðanaglaði LaVar hefur verið duglegur að tala son sinn upp í fjölmiðlum að undanförnu. Hann hefur m.a. sagt að Lonzo sé Magic Johnson með stökkskot. Magic er einmitt aðalmaðurinn á skrifstofunni hjá Lakers í dag. Lonzo Ball, sem er hávaxinn leikstjórnandi eins og Magic var, skilaði 14,6 stigum, 6,0 fráköstum og 7,6 stoðsendingum að meðaltali í leik með UCLA í vetur. NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Umdeildi ofurpabbinn LaVar Ball vill helst ekki að sonur sinn, Lonzo Ball, spili með Boston Celtics í NBA-deildinni. Lonzo, sem leikur með UCLA háskólanum, þykir mikið efni og er líklegur til að vera valinn snemma í nýliðavali NBA í sumar, jafnvel númer eitt. Stórveldin Boston og Los Angeles Lakers eiga bæði möguleika á að hreppa fyrsta valrétt í nýliðavalinu. LaVar vonast til að sonur sinn endi hjá Lakers sem er hans uppáhalds lið. „Ég vil að hann spili fyrir Lakers en það er mín ósk,“ sagði LaVar. „En eins og ég hef sagt uni ég ákvörðuninni, hver svo sem hún verður. Þetta er bara mín skoðun. Ég vildi helst að hann yrði áfram í Los Angeles en það er bara mitt mat. „Þetta snýst ekki um að mér líki vel eða illa við Boston. Við erum frá Vesturströndinni og ég vil helst halda honum þar svo bræður geti alltaf séð hann spila. Við erum stór fjölskylda.“ Hinn skoðanaglaði LaVar hefur verið duglegur að tala son sinn upp í fjölmiðlum að undanförnu. Hann hefur m.a. sagt að Lonzo sé Magic Johnson með stökkskot. Magic er einmitt aðalmaðurinn á skrifstofunni hjá Lakers í dag. Lonzo Ball, sem er hávaxinn leikstjórnandi eins og Magic var, skilaði 14,6 stigum, 6,0 fráköstum og 7,6 stoðsendingum að meðaltali í leik með UCLA í vetur.
NBA Tengdar fréttir Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30 Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00 Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45 LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57 Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45 Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sjá meira
Barkley skoraði á pabba Ball í einn á einn NBA-goðsögnin Charles Barkley og gráðugasti körfuboltapabbinn í Bandaríkjunum halda áfram að skjóta á hvorn annan í fjölmiðlum en nú síðast gekk Barkley einu skrefi lengra. 16. mars 2017 23:30
Steve Kerr: LaVar Ball er ekki að hjálpa strákunum sínum mikið LaVar Ball hefur verið duglegur að draga að sér athygli í bandarískum fjölmiðlum að undanförnu en hann á faðir þriggja af efnilegri körfuboltastrákaum Bandaríkjanna. 18. mars 2017 10:00
Taldi sig geta unnið Jordan í 1 á 1 en svona væri niðurstaðan | Myndband Charles Barkley reyndi í síðustu viku að þagga niðri í LaVar Ball montnasta körfuboltapabba Bandaríkjanna með því að gera grín af því að Ball hafi aðeins skorað tvö stig að meðaltali í leik í háskóla. 21. mars 2017 17:45
LeBron: Ekki dirfast að tala um börnin mín Umdeildasti pabbinn í bandarísku íþróttalífi í dag, LaVar Ball, hefur náð þeim áfanga að æsa sjálfan LeBron James upp. 23. mars 2017 08:00
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna er svona lélegur í körfubolta | Myndband LaVar Ball hefur verið mikið í fréttunum í Bandaríkjunum undanfarnar vikur. 27. mars 2017 19:57
Montnasti körfuboltapabbi Bandaríkjanna: LeBron er viðkvæmur Hinum umdeilda LaVar Ball tókst að reita sjálfan LeBron James með ummælum sínum á dögunum. Það fauk í James þegar Ball fór að tala um börnin hans. 23. mars 2017 22:45
Pabbi Ball vill 112 milljarða skósamning fyrir synina þrjá LaVar Ball er tilbúinn að selja syni sína fyrir einn milljarð dollara. Hann er þó ekki að selja strákana sína í bókstaflegri merkingu heldur réttinn til þess íþróttavörufyrirtækis sem vill að drengirnir spili í þeirra skóm. 15. mars 2017 08:00