FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 31. mars 2017 17:45 Jean Todt og Maurizio Arrivabene liðsstjóri Ferrari. Vísir/Getty FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því. Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. FIA vill fá að heyra skoðanir núverandi og mögulegra vélaframleiðanda um hvernig vélarnar eiga að vera eftir árið 2020. Það verður áhugavert að sjá hvaða mögulegu framleiðendur ákveða að mæta, þeim var öllum boðið. Mesta reglubreyting sem orðið hefur á vélum í Formúlu 1 var árið 2014 þegar V6 Hybrid vélarnar voru kynnta til sögunnar. Þær vélar voru á síðasta ári festar í sessi til 2020. „Öllum framleiðendum var boðið að taka þátt í fundinum sem Jean Todt boðaði til. Þetta eru fleiri en bara vélaframleiðendur sem eru í F1. Þetta er fundur sem boðað var til með það að markmiði að fá álit framleiðenda á þá stefnu sem vélar eiga að fara,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Skoðanir um framtíðarstefnu eru margar og mismunandi. FIA hefur þó útilokað hefðbundnar V10 og V12 vélar. Forseti FIA, Jean Todt sagði að þær „yrðu ekki teknar í sátt af samfélaginu“. „Ef þú ferð með mig í gegnum Formúlu 1 bíl þá eru þeir vandaðir, sennilega of hátæknilegir, sem er ekki það sem íþróttin þarf. Þetta er viðkvæmur puntkur því götubílar eru að þróast og það er erfitt að reyna að setja hömlur á hátind akstursíþrótta og banna Formúlu 1 að þróast,“ bætti Todt við. Svo virðist sem mögulega verði vélarnar einfaldaðar til muna. Hvernig sem FIA ætlar að fara að því.
Formúla Tengdar fréttir Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30 Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Fleiri fréttir „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Vettel: Við erum komin til að berjast Sebastian Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins í Ástralíu. Hann er því sá fyrsti sem leiðir heimsmeistarakeppni á Hybrid skeiði Formúlu 1 sem er ekki ökumaður Mercedes. 26. mars 2017 12:30
Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15
Vettel vann fyrstu keppni tímabilsins | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir helstu uppákomur í fyrstu keppni tímabilsins. 26. mars 2017 13:15
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00