Hlutur Evrópu skerðist ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. mars 2017 15:35 HM-bikarinn. Vísir/Getty Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Evrópa hefur fengið þrettán sæti í síðustu heimsmeistarakeppnum en fær nú sextán sæti frá og með HM 2026. 13 af 32 sætum er 41 prósent þátttökuþjóða en 16 af 48 liðum er „aðeins“ 33 prósent af þáttökuþjóðunum. Hlutur Evrópu skerðist því talsvert ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Eyjaálfa fengi meðal annars eitt öruggt sæti og þá verður sex þjóða umspil milli liða úr mörgum álfum þar sem tvö laus sæti verða í boði. Evrópa gæti tryggt sér eitt aukasæti þar og komið prósentuhlutfalli sínu upp í 35 prósent. Fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin ætti að fara fram árið 2026 en næstu tvö heimsmeistaramót munu innihalda 32 þjóðir og fara fram í Rússlandi 2018 og í Katar 2022. Skiptingin á HM 2026 yrði annars þannig: Evrópa 16 sæti, Afríka 9 sæti, Asía 8 sæti, Suður-Ameríka 6 sæti, Norður- og Mið-Ameríka 6 sæti og Eyjaálfa 1. sæti. Alls 46 sæti en tvö síðustu sætin færu síðan til tveggja efstu þjóðanna í álfu-umspilinu. Umspilið færi fram hjá þeirri þjóð sem heldur úrslitakeppni HM og myndi líklega fara fram í nóvember árið fyrir HM. Sætið sem gestgjafarnir fá í úrslitakeppni HM 2026 myndi vera eitt af þeim sætum sem þeirra álfa á í keppninni. Bureau of the Council recommends slot allocation for the 2026 FIFA World Cup: https://t.co/TtuQ7ZsyNW— FIFA Media (@fifamedia) March 30, 2017 Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið út tillögur sínar á skiptingu HM-sæta milli álfa, verði eins og allt stefnir í, liðum fjölgað úr 32 í 48 á heimsmeistaramótinu í fótbolta. Evrópa hefur fengið þrettán sæti í síðustu heimsmeistarakeppnum en fær nú sextán sæti frá og með HM 2026. 13 af 32 sætum er 41 prósent þátttökuþjóða en 16 af 48 liðum er „aðeins“ 33 prósent af þáttökuþjóðunum. Hlutur Evrópu skerðist því talsvert ef fjölgað verður í 48 þjóðir á HM í fótbolta Eyjaálfa fengi meðal annars eitt öruggt sæti og þá verður sex þjóða umspil milli liða úr mörgum álfum þar sem tvö laus sæti verða í boði. Evrópa gæti tryggt sér eitt aukasæti þar og komið prósentuhlutfalli sínu upp í 35 prósent. Fyrsta 48 þjóða heimsmeistarakeppnin ætti að fara fram árið 2026 en næstu tvö heimsmeistaramót munu innihalda 32 þjóðir og fara fram í Rússlandi 2018 og í Katar 2022. Skiptingin á HM 2026 yrði annars þannig: Evrópa 16 sæti, Afríka 9 sæti, Asía 8 sæti, Suður-Ameríka 6 sæti, Norður- og Mið-Ameríka 6 sæti og Eyjaálfa 1. sæti. Alls 46 sæti en tvö síðustu sætin færu síðan til tveggja efstu þjóðanna í álfu-umspilinu. Umspilið færi fram hjá þeirri þjóð sem heldur úrslitakeppni HM og myndi líklega fara fram í nóvember árið fyrir HM. Sætið sem gestgjafarnir fá í úrslitakeppni HM 2026 myndi vera eitt af þeim sætum sem þeirra álfa á í keppninni. Bureau of the Council recommends slot allocation for the 2026 FIFA World Cup: https://t.co/TtuQ7ZsyNW— FIFA Media (@fifamedia) March 30, 2017
Fótbolti HM 2014 í Brasilíu HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ Fótbolti Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Fótbolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti