Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Ritstjórn skrifar 30. mars 2017 11:00 Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe. Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour
Jennifer Lawrence hefur verið andlit Dior frá árinu 2012. Hún hefur birst í fjölmörgum herferðum og klæðist nánast alltaf Dior á rauða dreglinum. Nýjasta herferð Dior þar sem Lawrence situr fyrir í er þó öðruvísi en allar hinar. Jennifer er afslöppuð og fersk í sumarherferðinni sem frumsýnd var í gær. Það eina sem hún klæðist eru sturrermabolir, gallabuxur og léttir jakkar. Fullkomið dress fyrir sumarið. Herferðin er skotin af Brigitte Lacombe.
Mest lesið Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Götutíska Bellu Hadid hittir alltaf í mark Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Sumartískan, súpermömmur og misheppnuð húðflúr Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Nýi leðurjakkinn er síður og gamaldags Glamour Spaugilega hliðin á „contouring“ Glamour