Tilefni til að kanna málin til hlítar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. mars 2017 06:00 Benedikt Jóhannesson Vísir/Ernir „Skýrslan gefur fullt tilefni til að skoða til hlítar hvernig aðkomu sjóðanna er háttað. Sagan kennir okkur að við verðum að vera varkár í þessum efnum,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra aðspurður hvort hann telji að sambærileg flétta sé upp á teningnum varðandi kaup sjóða á tæplega þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. „Það liggur fyrir að blekkingum var vísvitandi beitt gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Eftirlitsstofnanir könnuðu ekki til hlítar hvernig aðkomu aðilanna var háttað,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Hún segir að niðurstaða nefndarinnar sýni mikilvægi þess að lokið verði við heildarrannsókn á þessum málum líkt og samþykkt var af þinginu árið 2012. Þar vísar Katrín meðal annars til hvernig staðið var að sölunni á Landsbankanum. „Það er einnig mikilvægt að kanna hvort breytingar sem gerðar hafa verið á lögum gefi eftirlitsstofnunum heimildir til að kanna síðari viðskipti til hlítar,“ bætir hún við. „Fyrstu viðbrögð eru gleði og kæti yfir því að það sem ég hef sagt, og verið hæddur og smáður fyrir, reyndist satt og rétt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Sjá meira
„Skýrslan gefur fullt tilefni til að skoða til hlítar hvernig aðkomu sjóðanna er háttað. Sagan kennir okkur að við verðum að vera varkár í þessum efnum,“ segir Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra aðspurður hvort hann telji að sambærileg flétta sé upp á teningnum varðandi kaup sjóða á tæplega þrjátíu prósenta hlut í Arion banka. „Það liggur fyrir að blekkingum var vísvitandi beitt gagnvart stjórnvöldum og almenningi. Eftirlitsstofnanir könnuðu ekki til hlítar hvernig aðkomu aðilanna var háttað,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. Hún segir að niðurstaða nefndarinnar sýni mikilvægi þess að lokið verði við heildarrannsókn á þessum málum líkt og samþykkt var af þinginu árið 2012. Þar vísar Katrín meðal annars til hvernig staðið var að sölunni á Landsbankanum. „Það er einnig mikilvægt að kanna hvort breytingar sem gerðar hafa verið á lögum gefi eftirlitsstofnunum heimildir til að kanna síðari viðskipti til hlítar,“ bætir hún við. „Fyrstu viðbrögð eru gleði og kæti yfir því að það sem ég hef sagt, og verið hæddur og smáður fyrir, reyndist satt og rétt,“ segir Vilhjálmur Bjarnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis verður til umræðu á þingfundi í dag. Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu
Birtist í Fréttablaðinu Salan á Búnaðarbankanum Mest lesið Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Sjá meira