Verstappen var fljótastur á fyrri æfingu í Kína | Seinni æfingu aflýst Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. apríl 2017 12:30 Max Verstappen var bestur í bleytunni í dag. Vísir/Getty Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst.Fyrri æfingin Felipe Massa á Williams varð annar fljótastur, rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Verstappen. Æfingin var afar óvenjuleg, Kevin Magnussen á Renault fór lengst allra eða átta hringi. Æfingin var stöðvuð tvisvar vegna þess að veðurskilyrðin voru þannig að sjúkraþyrlan hefði ekki getað flogið ef hún hefði þurft þess. Slíkar aðstæður gera það næstum alltaf að verkum að umferð á brautinni er stöðvuð í Formúlu 1. Eina undantekningin er ef hægt er að aka á næsta sjúkrahús á innan við 20 mínútum, sem er ekki tilfellið frá brautinni í Sjanghæ.Lance Stroll sýndi að hann kann að aka í rigningunni í morgun. Hins vegar þurftu ökumenn að sætta sig við að bíða lengi í bílunum.Vísir/GettySeinni æfingin Æfingunni var aflýst vegna þess að sjúkraþyrlan gat ekki flogið. Skyggni var of lítið. Bílarnir hefðu getað ekið um brautina. Síðast var æfingu í Formúlu 1 aflýst í Austin, Texas 2015 vegna þess að rigningin var of mikil til að senda bílana út á brautina. Bein útsending frá tímatökunni fyrir keppnina í Kína hefst klukkan 6:50 á laugardag á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar. Formúla Tengdar fréttir Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fyrri æfingin var stöðvuð tvisvar í langan tíma en Max Verstappen tókst að fara hraðast á Red Bull bílnum á blautri brautinni. Seinni æfingunni var aflýst.Fyrri æfingin Felipe Massa á Williams varð annar fljótastur, rúmlega einni og hálfri sekúndu á eftir Verstappen. Æfingin var afar óvenjuleg, Kevin Magnussen á Renault fór lengst allra eða átta hringi. Æfingin var stöðvuð tvisvar vegna þess að veðurskilyrðin voru þannig að sjúkraþyrlan hefði ekki getað flogið ef hún hefði þurft þess. Slíkar aðstæður gera það næstum alltaf að verkum að umferð á brautinni er stöðvuð í Formúlu 1. Eina undantekningin er ef hægt er að aka á næsta sjúkrahús á innan við 20 mínútum, sem er ekki tilfellið frá brautinni í Sjanghæ.Lance Stroll sýndi að hann kann að aka í rigningunni í morgun. Hins vegar þurftu ökumenn að sætta sig við að bíða lengi í bílunum.Vísir/GettySeinni æfingin Æfingunni var aflýst vegna þess að sjúkraþyrlan gat ekki flogið. Skyggni var of lítið. Bílarnir hefðu getað ekið um brautina. Síðast var æfingu í Formúlu 1 aflýst í Austin, Texas 2015 vegna þess að rigningin var of mikil til að senda bílana út á brautina. Bein útsending frá tímatökunni fyrir keppnina í Kína hefst klukkan 6:50 á laugardag á Stöð 2 Sport. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 5:30 á sunnudagsmorgun.Hér að neðan má sjá gagnvirkt brautarkort með öllum helstu úrslitum helgarinnar.
Formúla Tengdar fréttir Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30 Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Fleiri fréttir Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Alonso: Aflskorturinn bara eitt af vandamálum Honda Fernando Alonso segir að hann hafi þurft að setja met í sparakstri í Ástralíu til að sjá fram á að bíllinn kæmist í endamark. Aflskortur er ekki eina vandamál Honda vélarinnar. 7. apríl 2017 22:30
Wehrlein ekki með í Kína Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. 4. apríl 2017 17:15
FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45