Bilun og þjálfun nýrra starfsmanna olli fjögurra tíma seinkun á flugi til Akureyrar Birgir Olgeirsson skrifar 6. apríl 2017 09:52 Flugvél Flugfélags Íslands á Akureyrarflugvelli Vísir Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun. Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Áætlunarferð Flugfélags Íslands frá Reykjavík til Akureyrar seinkaði um fjóra tíma í morgun svo áhöfnin gæti fengið hvíld. Ekki var mögulegt að kalla út aðra áhöfn því stór hluti flugmanna flugfélagsins er staddur erlendis að þjálfa nýja flugmenn fyrir sumarið. Þetta hefur Ríkisútvarpið eftir Árna Gunnarssyni, framkvæmdastjóra Flugfélags Íslands. Það var Ólafur Rúnar Ólafsson, sveitarstjóri í Eyjafjarðarsveit, sem greindi frá málinu á Facebook eftir að hafa fengið tilkynningu um seinkunina frá Flugfélagi Íslands í gærkvöldi. Var sveitarstjórinn verulega ósáttur við vinnubrögð flugfélagsins ásamt mörgum öðrum sem tjáðu sig við stöðuuppfærslu hans á Facebook. Þar mátti sjá fólk sem missti af fundum fyrir norðan í morgun vegna þessa atviks.Í samtali við Ríkisútvarpið segir Árni Gunnarsson að bilun hafi orðið á vél þeirra í Keflavík í gær. Vísir greindi frá því í gær að flugvél Flugfélags Íslands festist í bremsu sem olli töfum á Keflavíkurflugvelli. Bilunin varð til þess áhöfn vélarinnar komst ekki í hvíld á þeim tíma sem gert var ráð fyrir í gærkvöldi. Ekki var hægt að kalla út aðra áhöfn vegna þjálfunar nýrra flugmanna og því var gripið til seinkunarinnar í morgun.
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48 Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fleiri fréttir Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Sjá meira
Umferðarteppa á Keflavíkurflugvelli eftir að flugvél festist í bremsu Farþegar sátu fastir í flugvélum á meðan greitt var úr flækjunni. 5. apríl 2017 16:48