Wehrlein ekki með í Kína Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. apríl 2017 17:15 Antonio Giovinazzi í Sauber bílnum í Ástralíu. Vísir/Getty Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. Wehrlein varð fyrir meiðslum í keppni meistaranna í upphafi árs og missti úr æfingum sínum fyrir tímabilið í kjölfarið. Ökumaðurinn segir að hann sé ekki fullkomlega undirbúinn og því vilji hann ekki taka þátt í keppni fyrr en hann viti að hann geti gert sitt besta. Wehrlein mun taka þátt á föstudagsæfingum en ekki meira en það. Antonio Giovinazzi færi því annað tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Ítalski ökumaðurinn er að stíga sín fyrstu skref í Formúlu 1. Hann er á samning hjá Ferrari sem þriðji ökumaður liðsins. Giovinazzi þykir hafa staðið sig með eindæmu vel í Ástralíu þar sem hann hafði lítinn sem engan fyrirvara fyrir keppnina til að undirbúa sig og var næstum búinn að koma Sauber bílnum í aðra lotu tímatökunnar. Í keppninni endaði hann 12. Það verður spennandi að sjá hvort Giovinazzi geti gert enn betur um helgina. Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Pascal Wehrlein, ökumaður Sauber liðsins í Formúlu 1, verður ekki með í kínverska kappakstrinum um komandi helgi. Antonio Giovinazzi fær því annað tækifæri eftir frábæra fumraun í Ástralíu. Wehrlein varð fyrir meiðslum í keppni meistaranna í upphafi árs og missti úr æfingum sínum fyrir tímabilið í kjölfarið. Ökumaðurinn segir að hann sé ekki fullkomlega undirbúinn og því vilji hann ekki taka þátt í keppni fyrr en hann viti að hann geti gert sitt besta. Wehrlein mun taka þátt á föstudagsæfingum en ekki meira en það. Antonio Giovinazzi færi því annað tækifæri til að sýna hvað í honum býr. Ítalski ökumaðurinn er að stíga sín fyrstu skref í Formúlu 1. Hann er á samning hjá Ferrari sem þriðji ökumaður liðsins. Giovinazzi þykir hafa staðið sig með eindæmu vel í Ástralíu þar sem hann hafði lítinn sem engan fyrirvara fyrir keppnina til að undirbúa sig og var næstum búinn að koma Sauber bílnum í aðra lotu tímatökunnar. Í keppninni endaði hann 12. Það verður spennandi að sjá hvort Giovinazzi geti gert enn betur um helgina.
Formúla Tengdar fréttir Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15 FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45 Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00 Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Fortuna - Breiðablik | Blikar með bakið upp við vegg Fótbolti Sólveig ráðin framkvæmdastjóri HSÍ Handbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Wolff: Ferrari bíllinn var fljótari Liðsstjóri Mercedes, Toto Wolff segir að Ferrari bíllinn hafi verið fljótari en Mercedes bíllinn í Ástralíu í fyrstu keppni tímabilsins. 30. mars 2017 17:15
FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1 FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar. 31. mars 2017 17:45
Bílskúrinn: Ágætis byrjun í Ástralíu Formúlu 1 tímabilið hófst á nýjan leik í Ástralíu um helgina. Sebastian Vettel á Ferrari kom fyrstur í mark í spennandi keppni sem lofar góðu fyrir tímabilið. 29. mars 2017 17:00