Jane Birkin er hætt að nota Birkin töskur Ritstjórn skrifar 3. apríl 2017 13:00 Jane Birkin er hætt að ganga með Birkin töskur. Mynd/Getty Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga. Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Dóttir Annie Lennox og Joan Jett fyrir Levi's Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour
Ein frægasta og dýrasta taska allra tíma er nefnd í höfuðið á Jane Birkin. Hermés Birkin taskan var fyrst sérhönnuð fyrir leikkonuna árið 1984 en í dag er taskan orðin sú eftirsóttasta sem vitað er um. Langir biðlistar eru eftir töskunni sem framleidd er úr hágæða leðri og alvöru gulli. Sjaldgæfar útgáfur á töskunni geta kostað um 200.000 dollara, eða 22 milljón krónur. Í viðtali við BBC sagði Jane frá því að hún sé hætt að nota töskuna sökum stærðar. Hún segist fylla töskuna af drasli frá heimili sínu enda er taskan afar stór. Í dag setur hún frekar allt sem hún þarf í vasana sína. Birkin taskan sögufræga.
Mest lesið Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Ilmpartý hjá Andreu Maack Glamour Næntís fílingur hjá Etro Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Dóttir Annie Lennox og Joan Jett fyrir Levi's Glamour J.Crew kápa Meghan strax uppseld Glamour "Ég ætla ekki að missa af tækifærinu aftur“ Glamour Vaccarello til Saint Laurent Glamour