Naglatískan í gegnum árin Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 11:30 Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Mörgum þykir gaman að naglalakka sig og fylgjast með nýjustu trendunum þegar að það kemur að litum og lögun. Það er þó gaman að fara aftur í tímann og sjá hvernig trendin hafa þróast frá byrjun 20.aldar. Tímaritið Allure hefur tekið saman hvernig lögun naglanna sem hefur breyst í gegnum tíðina sem og litirnir. Það er í raun ótrúlegt að fylgjast með því hvaða þættir hafa áhrif á tískustefnurnar líkt og má sjá hér fyrir neðan. Hvort sem það eru stuttar neglur, beittar eða kassóttar, alltaf koma trendin aftur.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour