Dolce & Gabbana hanna línu af eldhústækjum Ritstjórn skrifar 19. apríl 2017 09:00 Drauma hrærivélin. Myndir/Dolce&Gabbana Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári. Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour
Tískuhúsið Dolce & Gabbana er þekkt fyrir litrík og skrautleg munstur á flíkum þeirra. Nú geta aðdáendur merkisins skreytt eldhúsin sín með sérhönnuðum eldhústækjum. Eldhústækin eru framleidd í samstarfi með ítalska tækjaframleiðandanum Smeg. Línan samanstendur af meðal annars blandara, hrærivél, teketli og fleiru. Tækin eru skreytt með litríkum munstrum og eru afar falleg. Ekki er vitað hvað tækin munu kosta en þau eru talin fara á sölu í október á þessu ári.
Mest lesið Ný götutískustjarna í New York Glamour Upp með taglið Glamour „Best að skola hana með garðslöngunni ef hún er skítug“ Glamour Íslensk fyrirsæta í myndaþætti Annie Leibowitz Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Caroline de Maigret fyrir Lancôme Glamour Allt fyrir augabrúnirnar Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Grár varalitur Gigi Hadid Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour