Umfjöllun: Selfoss - Afturelding 31-33 | Mosfellingar í undanúrslit þriðja árið í röð Sindri Freyr Ágústsson skrifar 12. apríl 2017 22:00 Ernir Hrafn skoraði 12 mörk í kvöld. vísir/anton Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira
Afturelding er komið í undanúrslit Olís-deildar karla þriðja árið í röð eftir sigur á Selfossi, 31-33, í algjörum spennutrylli í Vallaskóla í kvöld. Leikurinn var jafn allan leikinn og var munurinn aldrei meiri en 5 mörk. Selfyssingar náðu 5 marka forskoti þegar 23 mínútur var búnar af leiknum en það dugði ekki lengi því Afturelding voru búnir að minnka muninn í aðeins 2 mörk í hálfleik, staðan 12-10 fyrir heimamönnum. Í seinni hálfleik hélt leikurinn áfram að vera jafn, liðin voru að skiptast á að skora. Leikurinn var það jafn í seinni hálfleik að það endaði með því að liðin voru jöfn eftir venjulegan leiktíma, 27-27. Þá hófst framlenging og eftir fyrstu 5 mínútunar þar var staðan en jöfn en gestinir úr Mosfellsbæ náði að klára þetta í lokin. Frábær sigur hjá þeim sem þýðir það að þeir eru komnir í undanúrslit þriðja árið í röð en tap heimamanna þýðir það að þeir fengu aðeins að spila tvö leiki í sínu fyrsta skipti í 21 ár í úrslitkeppnini, virkilega leiðilegt fyrir þá. Aftureldingar liðið sýnda að þeir séu frábært lið og það verður áhugavert að fylgjast með þeim í undanúrslitunum. Ernir Hrafn Arnarson var algjörlega frábær í kvöld og náði hann að skora 12 mörk fyrir gestina, yfirburða markahæstur en næst markahæstu menn Aftureldingar voru þeir Árni Bragi Eyjólfsson, Kristinn Hrannar Bjarkason og Mikk Pinnonen allir með 4 mörk. Ernir Hrafn er leikmaður sem verður gaman að fylgjast með í úrslitakeppnini, hann var með 19 mörk í þessum 2 leikjum á móti Selfyssingum. Lið heimamanna frá Selfossi sýndu það í kvöld að þeir eru gott lið sem á séns að vinna öll lið í þessari deild. Þeir leiddu nánast allan leikinn og sýndu flottann karakter. Þetta Selfoss lið er virkilega efnilegt lið sem ætlar sér eflaust stóra hluti á næstu árum. Einar Sverisson sýndi í kvöld sýnar bestu hliðar bæði í vörn og sókn, var að verjast mjög vel og náði að skora 9 mörk. Þeir ungu og efnilegu leikmenn Selfyssinga, Elvar Örn Jónsson, Teitur Örn Einarsson og Hergeir Grímsson áttu allir flottan leik. Teitur skoraði 8 mörk, Elvar skoraði 7 mörk og Hergeir náði að skora 5 mörk. Hér fyrir neðan má lesa textalýsingu frá blaðamanni Vísis á vellinum.Tweets by visirhandbolti
Olís-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Valur sótti nauman sigur norður Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Haukar völtuðu yfir ÍR Orri skilaði þremur úr horninu í miklum markaleik Skylda að klippa vel neglur í handbolta Róbert hættir hjá HSÍ Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Janus sagður á leið til Barcelona Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Sjá meira