Blandar saman dýrum og ódýrum vörumerkjum Ritstjórn skrifar 12. apríl 2017 12:45 Fila eða Fendi? Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan. Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour
Grafíski hönnuðurinn Reilly hefur tileinkað sér það að breyta þekktum vörumerkum. Hann hóf að gera það fyrir nokkrum árum og hefur nú getið sér gott nafn í bransanum. Fjölmargir þekktir listamenn eru miklir aðdáendur hans og hafa keypt verk hans á dýrum dómum. Hann blandar saman ódýrum vörumerkjum við dýrari og útkoman er vægast sagt áhugaverð. Til dæmis breytir hann vörmerki Fila í Fendi og Champion í Chanel. Listrænn stjórnandi Dior deildi meira að segja verki hans þar sem hann blandaði saman merkjum Dior og Nike, sem má sjá hér fyrir neðan.
Mest lesið Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Best klæddu stjörnurnar á SAG Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Var uppgötvuð á Justin Bieber tónleikum Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour