Louis Vuitton og Jeff Koons hanna saman töskur Ritstjórn skrifar 11. apríl 2017 19:00 Töskurnar sækja innblástur í fræg listaverk. Myndir/Louis vuitton Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum. Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour
Franska tískuhúsið Louis Vuitton er um þessar mundir í samstarfi við heimsfræga listamanninn Jeff Koons. Jeff hefur hannað línu af handtöskum sem innblásnar eru af sögufrægum listaverkum. Samstarfið er framlenging á listaverki Koons sem ber nafnið 'Gazing Ball'. Á meðal þeirra verka sem tekin eru fyrir á töskunum er Mona Lisa eftir Da Vinci og Mars, Venus og Cupid eftir Titian. Nafn hvers listamanns er svo sett á töskuna. Virkilega skemmtileg lína sem er eflaust að fara að seljast á háum upphæðum.
Mest lesið Harry Styles sýnir loksins nýju hárgreiðsluna Glamour "Mér finnst þetta óþægilegt" Glamour "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour London Fashion Week 2015: Litrík augnhár Glamour Kransar og kórónur í hárið í haust Glamour LVMH reyna að selja Donna Karan Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour