108 demantar í hverjum einasta meistarahring Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2017 12:30 Meistarahringar. Þessir eru þó fyrir sigur í íshokkí-deildinni. Cubs-hringarnir verða stærri og glæsilegri. Vísir/Getty Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina. Aðrar íþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Ricketts-fjölskyldan, eigendur bandaríska hafnarboltaliðsins Chicago Cubs, ætla ekkert að spara þegar kemur að meistarahringum leikmanna og þjálfara liðsins sem verða afhentir í vikunni. Chicago Cubs varð bandarískur hafnarboltameistari eftir dramatískan endurkomusigur á Cleveland Indians í World Series. Cubs vann úrslitaseríuna 4-3 eftir að hafa unnið þrjá síðustu leikina. Með þessum sigri endaði Cubs liðið lengstu bið eftir titli í stóru atvinnumannadeildum Bandaríkjanna. Það voru nefnilega liðin 108 ár síðan að Chicago Cubs varð síðast meistari eða árið 1908. Ricketts-fjölskyldan hefur átt Chicago Cubs liðið frá 2009 og þau ákváðu að hver einn og einasti meistarahringur munu hafa 108 demanta eða einn fyrir hvern ár sem félagið þurfti að bíða eftir titlinum. Buster Olney, sem fjallar um Cubs-liðið fyrir ESPN, sagði frá þessu á Twitter-síðu sinni. Það eru örugglega margir spenntir að sjá þessa hringi sem verða örugglega hinir glæsilegustu. Hefð er fyrir því í bandarískum liðsíþróttum að hver og einn sem kemur að meistaraliðinu fái glæsilegan hring frá eiganda félagsins til minningar um meistaratitilinn. 25 leikmenn voru í úrslitaseríunni og tólf þjálfarar auk annarra aðstoðarmanna. Þetta verða því margir hringir með 108 demöntum. Hringathöfnin fer fram á morgun og voru 20 harðir stuðningsmenn félagsins svo heppnir að fá að aðstoða við athöfnina.
Aðrar íþróttir Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira