Zara auðveldar verslun á netinu til muna Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 09:00 Zara getur nú hjálpað fólki við það að versla á netinu. Mynd/Getty Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu. Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour
Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu.
Mest lesið Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Balmain-veisla í Los Angeles Glamour