Zara auðveldar verslun á netinu til muna Ritstjórn skrifar 28. apríl 2017 09:00 Zara getur nú hjálpað fólki við það að versla á netinu. Mynd/Getty Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu. Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour
Einn stærstu hausverkurinn við það að versla á netinu getur verið að finna réttu stærðina. Spænski fatarisinn Zara hefur nú komið með lausnina á þessu vandamáli. Á netverslun Zara er nú kominn nýr valmöguleiki þegar fötin eru skoðuð þar sem viðskiptavinir geta reiknað út stærðina sína. Til hægri við flíkina sem er valin kemur upp hnappurinn "What's my size?". Þar geta viðskiptavinir sett inn hæð og þyngd og hvernig þau vilja að fötin séu á sér, eða aðeins og stór, þröng eða akkurat. Síðan reiknar út stærðina og miðar það við það sem viðskiptavinir hafa verið að versla hingað til. Það er nokkuð ljóst að þessi nýja einfalda tækni muni gjörbreyta því hvernig fólk verslar á netinu.
Mest lesið Stjörnurnar skinu skært á Tony verðlaununum Glamour Komdu með í gamlárspartý! Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Balmain fyrir börnin Glamour Nicki Minaj skrifar undir fyrirsætusamning Glamour Því stærri því betri Glamour „Ég læri jafn mikið af honum og hann af mér“ Glamour Erfiðasta stund ferilsins Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour