LVMH kaupir Dior á 13 milljarða dollara Ritstjórn skrifar 25. apríl 2017 11:00 Haustlína Dior sló í gegn á tískuvikunni í París í febrúar. Glamour/Getty Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour
Franska fyrirtækið LVMH, sem á meðal annars Louis Vuitton, Céline, Fendi, Marc Jacobs, Givenchy og Kenzo, ætlar sér að kaupa tískuhúsið Christion Dior að fullu fyrir 13 milljarða dollara. LVMH á nú þegar ilmvatnshluta Dior veldisins en með kaupunum mundi fyrirtækið eignast restina af merkinu. Fyrirtæki undir LVMH starfa þó ávallt sjálfstætt og ólíklegt þykir að kaupin munu hafa áhrif á listrænuhlið Dior. Maria Grazia tók við sem yfirhönnuður Dior á seinasta ári og hefur tekist vel til við að koma merkinu aftur á réttan kjöl. Afkoma tískuhússins hefur tvöfaldast á seinustu fimm árum svo líklegt er að það sé aðeins von á góðu gangi í nánustu framtíð.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Eru konur að fresta barneignum of lengi? Glamour Fylltu fataskápinn með góðri samvisku Glamour Hver er þessi Sofia Richie? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Derek Zoolander kemst á forsíðu Vogue Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Sjáðu stuttmyndina Íslenskar Stelpur eftir Ísold Glamour Föt og fylgihlutir frá Beyonce Glamour