Tillagan um 3+2 regluna felld á jöfnu 22. apríl 2017 18:23 Stjórn KKÍ næstu tvö árin en á myndina vantar Einar Karl Birgisson og Pál Kolbeinsson Mynd/Aðsend Í tilkynninngu frá KKÍ kemur það fram að tillögunni um að taka aftur upp 3+2 regluna svokölluðu í körfuboltanum á Íslandi var hafnað á jöfnu. Um er að ræða reglu sem sett var á árið 2013 en samkvæmt henni er liðum á Íslandi óheimilt að tefla fram liði með tveimur erlendum og þremur íslenskum leikmönnum inná að hverju sinni. Var reglan upphaflega sett á með naumum meirihluta en tillaga barst um að breyta aftur í 3+2 regluna frá kkd. Hattar á Egilsstöðum en ekki fékkst nægilegur stuðningur til þess að breyta reglunni í gamlar horfur. Var hnífjafnt á öllum tölum en 51 aðili kaus að samþykkja breytinguna á meðan 51 aðili synjaði breytingunni. Var Hannes S. Jónsson sjálfkjörinn formaður á nýjan leik enda einn í framboði til formanns. Stjórn KKÍ var sömuleiðis sjálfkjörin en úr henni gengu Guðjón Þorsteinsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir. Í þeirra stað komu þær Birna Lárusdóttir og Ester Alda Sæmundsdóttir. Stjórn KKÍ skipa þau Birna Lárusdóttir, Einar Karl Birgisson, Erlingur Hannesson, Ester Alda Sæmundsdóttir, Eyjólfur Þór Guðlaugsson, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Hannes S. Jónsson, Lárus Blöndal, Páll Kolbeinsson og Rúnar Birgir Gíslason til næstu tveggja ára. Stjórn kom strax saman að loknu þingi til fundar og skipti með sér verkum að tillögu formanns. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir verður áfram varaformaður, Eyjólfur Þór Guðlaugsson verður áfram gjaldkeri og Rúnar Birgir Gíslason verður áfram ritari. Var tilllögu KR um að stækka Dominos-deild kvenna og hafa tólf lið vísað til stjórnar en tillaga Breiðabliks um að bæta við þriðju umferðinni í 1. deild karla var samþykkt. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira
Í tilkynninngu frá KKÍ kemur það fram að tillögunni um að taka aftur upp 3+2 regluna svokölluðu í körfuboltanum á Íslandi var hafnað á jöfnu. Um er að ræða reglu sem sett var á árið 2013 en samkvæmt henni er liðum á Íslandi óheimilt að tefla fram liði með tveimur erlendum og þremur íslenskum leikmönnum inná að hverju sinni. Var reglan upphaflega sett á með naumum meirihluta en tillaga barst um að breyta aftur í 3+2 regluna frá kkd. Hattar á Egilsstöðum en ekki fékkst nægilegur stuðningur til þess að breyta reglunni í gamlar horfur. Var hnífjafnt á öllum tölum en 51 aðili kaus að samþykkja breytinguna á meðan 51 aðili synjaði breytingunni. Var Hannes S. Jónsson sjálfkjörinn formaður á nýjan leik enda einn í framboði til formanns. Stjórn KKÍ var sömuleiðis sjálfkjörin en úr henni gengu Guðjón Þorsteinsson og Bryndís Gunnlaugsdóttir. Í þeirra stað komu þær Birna Lárusdóttir og Ester Alda Sæmundsdóttir. Stjórn KKÍ skipa þau Birna Lárusdóttir, Einar Karl Birgisson, Erlingur Hannesson, Ester Alda Sæmundsdóttir, Eyjólfur Þór Guðlaugsson, Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir, Hannes S. Jónsson, Lárus Blöndal, Páll Kolbeinsson og Rúnar Birgir Gíslason til næstu tveggja ára. Stjórn kom strax saman að loknu þingi til fundar og skipti með sér verkum að tillögu formanns. Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir verður áfram varaformaður, Eyjólfur Þór Guðlaugsson verður áfram gjaldkeri og Rúnar Birgir Gíslason verður áfram ritari. Var tilllögu KR um að stækka Dominos-deild kvenna og hafa tólf lið vísað til stjórnar en tillaga Breiðabliks um að bæta við þriðju umferðinni í 1. deild karla var samþykkt.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Sjá meira