Harry Styles svífur um náttúruna í nýju myndbandi Ritstjórn skrifar 9. maí 2017 09:00 Harry klæðist Gucci í myndbandinu við Sign of the Times. Mynd/Youtube Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur. Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour
Harry Styles kann að koma aðdáendum sínum á óvart. Hann hóf nýlega sólóferil með útgáfu lagsins Sign of the Times og nú hefur hann loksins gefið út tónlistarmyndband við lagið. Í myndbandinu má sjá Styles svífa um sveitir Englands í Gucci fötum. Ekki svo slæm hugmynd af tónlistarmyndbandi. Nú er komið rúmt ár frá því að hann ásamt hljómsveit sinni ákváðu að taka sér pásu. Á þessu ári hefur Styles leikið í kvikmynd sem og verið að undirbúa sóló feril sinn. Það verður spennandi að sjá hvernig honum tekst til á eigin spítur.
Mest lesið Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Nýjasta andlit Essie Glamour Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Allt sem þú vissir ekki um Love Actually Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour