Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour