Prada kom með sumarið í gær Ritstjórn skrifar 8. maí 2017 11:00 Afar falleg og skemmtileg lína frá Prada. Myndir/Getty Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour
Í gær sýndi Prada sína fyrstu Resort línu í fimm ár. Línan í ár var einstaklega falleg og sumarleg. Förðunin á fyrirsætunum í bland við litapallettuna passaði vel saman sem gerir það að verkum að línan er hin fullkomni innblástur fyrir sumarið. Hnéháir sportsokkar, rauðar varir, langar fléttur og gegnsæ efni voru afar áberandi. Hér fyrir neðan má sjá allt það besta frá línunni.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour