Faðir Amy Schumer táraðist þegar hann hitti Goldie Hawn Ritstjórn skrifar 5. maí 2017 10:45 Einstaklega falleg stund. Mynd/Skjáskot Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund. Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour
Grínistinn Amy Schumer kom föður sínum heldur á óvart þegar hún kynnti hann fyrir ástinni í lífi hans, leikkonunni Goldie Hawn. Amy og Goldie leika saman í kvikmyndinni Snatched sem kemur út í þessum mánuði. Tilfinningarnar báru föður Schumer ofurliði og fór hann að gráta þegar hann vissi að Goldie væri að koma að hitta hann. Hann er greindur með MS sjúkdóminn. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið af þessari fallegu stund.
Mest lesið Af sambandsleiða: "Fólk getur freistast út fyrir sambandið" Glamour Bella Hadid og The Weeknd hittust enn og aftur á tískupallinum Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Stórkostleg sýning Saint Laurent Glamour Þetta græða Kardashian systurnar á einni Instagram mynd Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Paris Hilton rifjar upp trendin sem eiga enn við í dag þökk sé henni Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour