Trump skrifar undir tilskipun sem auðveldar afskipti trúarsafnaða af stjórnmálum Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. maí 2017 23:30 Donald Trump var í góðu skapi í dag. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem mun auðvelda trúarsöfnuðum að skipta sér af málum sem falla undir svið stjórnmála. Um er að ræða tilskipun sem nær til trúarsafnaða sem ekki borga skatta. Tilskipunin mun þannig gera trúarsöfnuðum í Bandaríkjunum sem reka hinar ýmsar kirkjur kleyft að neita starfsfólki sínu um tryggingarfé sem það getur nýtt sér til þess að kaupa sér getnaðarvarnarpillur. Getnaðarvarnir eru þyrnir í augum ýmissa trúarsafnaða þar vestanhafs. Áður hafði trúarsöfnuðum í Bandaríkjunum verið meinað að taka ákvarðanir sem þóttu ganga inn á svið stjórnmálanna. Það var gert í kjölfar lagasetningar Lyndon B. Johnson, þáverandi þingmanns sem síðar varð forseti, árið 1954. Sú lagasetning kvað á um að í stað þess að sleppa við greiðslu skatta var trúarsöfnuðum þess í stað meinað að taka þátt í stjórnmálum. Þeir gátu ekki tekið þátt í stjórnmálastarfi flokkanna með beinum hætti né heldur gátu þeir stutt ákveðna frambjóðendur. Ljóst er að nú hefur orðið breyting þar á. Margir hafa gagnrýnt forsetann fyrir að ganga gegn aðskilnaði ríkis og kirkju með tilskipuninni. Forsetinn fagnaði eigin undirritun vel og innilega í dag en hann sagði að Bandaríkin væru land trúfrelsisins.Ekki einungis erum við þjóð trúar, heldur erum við þjóð umburðarlyndisins. Við erum heppin að lifa í landi sem ber virðingu fyrir réttinum til trúar. Við líðum ekki lengur þá þöggun sem fólk trúar hefur mátt upplifa í þessu landi. Við sama tækifærið tilkynnti Trump hvaða lönd hann mun koma til með að heimsækja í fyrstu utanlandsferð sinni sem forseti. Hann ætlar sér að heimsækja Sádí-Arabíu, Ísrael og Ítalíu. Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, skrifaði í dag undir tilskipun sem mun auðvelda trúarsöfnuðum að skipta sér af málum sem falla undir svið stjórnmála. Um er að ræða tilskipun sem nær til trúarsafnaða sem ekki borga skatta. Tilskipunin mun þannig gera trúarsöfnuðum í Bandaríkjunum sem reka hinar ýmsar kirkjur kleyft að neita starfsfólki sínu um tryggingarfé sem það getur nýtt sér til þess að kaupa sér getnaðarvarnarpillur. Getnaðarvarnir eru þyrnir í augum ýmissa trúarsafnaða þar vestanhafs. Áður hafði trúarsöfnuðum í Bandaríkjunum verið meinað að taka ákvarðanir sem þóttu ganga inn á svið stjórnmálanna. Það var gert í kjölfar lagasetningar Lyndon B. Johnson, þáverandi þingmanns sem síðar varð forseti, árið 1954. Sú lagasetning kvað á um að í stað þess að sleppa við greiðslu skatta var trúarsöfnuðum þess í stað meinað að taka þátt í stjórnmálum. Þeir gátu ekki tekið þátt í stjórnmálastarfi flokkanna með beinum hætti né heldur gátu þeir stutt ákveðna frambjóðendur. Ljóst er að nú hefur orðið breyting þar á. Margir hafa gagnrýnt forsetann fyrir að ganga gegn aðskilnaði ríkis og kirkju með tilskipuninni. Forsetinn fagnaði eigin undirritun vel og innilega í dag en hann sagði að Bandaríkin væru land trúfrelsisins.Ekki einungis erum við þjóð trúar, heldur erum við þjóð umburðarlyndisins. Við erum heppin að lifa í landi sem ber virðingu fyrir réttinum til trúar. Við líðum ekki lengur þá þöggun sem fólk trúar hefur mátt upplifa í þessu landi. Við sama tækifærið tilkynnti Trump hvaða lönd hann mun koma til með að heimsækja í fyrstu utanlandsferð sinni sem forseti. Hann ætlar sér að heimsækja Sádí-Arabíu, Ísrael og Ítalíu.
Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Andstæðan við lóðabrask Innlent Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Innlent Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Innlent Fleiri fréttir Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent