Chanel sækir innblástur til Grikklands hins forna Ritstjórn skrifar 3. maí 2017 17:00 Áhorfendur sýningarinnar leið líklegast eins og þau væru í Grikklandi. Myndir/Getty Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun. Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Í gegnum tíðina hefur Karl Lagerfeld farið víða um heim með Resort línu Chanel. Í fyrra varð Kúba fyrir valinu og fyrir það var það Suður Kórea. Að þessu sinni hélt Chanel sig þó við heimavöllinn og setti upp sýninguna í París. Innblásturinn fyrir línuna var þó langt því frá að vera franskur. Línan, sem ber heitið La Modernité de la Antiquité sækir innblástur frá forn grískri menningu. Sýningin fór fram á Grand Palais, sama stað og Chanel byggði upp geimfar í lok febrúar. Heildarútkoman var vægast sagt einstök og skemmtileg. Farið var alla leið með gríska þemað, allt frá fötum og fylgihlutum upp í arkitektúr og uppsetningu. Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af því sem fór fram á sýningunni í morgun.
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour