Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 08:15 Það eru ekki allir sem hitta í mark á rauða dreglinum. Mynd/Getty Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour
Rétt eins og það er nauðsynlegt að vekja athygli best klæddu stjörnum gærkvöldsins þá er alveg jafn mikilvægt að fjalla um verst klæddu stjörnurnar. Þema Met Gala í ár var ansi krefjandi og því miður voru alltof margar stjörnur skutu langt framhjá markinu þegar það kom að fatavali. Við höfum tekið saman nokkur dress sem við vorum ekki alveg að fýla. Við spyrjum bara: Í hverju er Chrissy Teigen?Mynd/GettyVið vitum ekki alveg hvað er í gangi með þennan kjól hjá Madonnu.Mynd/GettyAmy Schumer skaut langt framhjá markinu með þessum kjól.Mynd/GettyElizabeth Banks hefði getað valdið flogakasti með þessum kjól sínum.Mynd/GettySean Combs í furðulegri múnderingu.Mynd/GettyLena Dunham hefði alveg eins geta mætt með sængina sína utan um sig.Mynd/GettyNicki Minaj í H&M. Við vildum óska þess að hún hefði valið annan kjól og aðra skó.Mynd/GettySofia Richie í illa sniðnum kjól, því miður.Mynd/Getty
Mest lesið Facebook-hópurinn Merkjavörur verður að verslun í miðbænum Glamour Chelsea Manning á forsíðu The New York Times Magazine Glamour Golden Globes 2016: Bestu augnablikin Glamour Victoria Beckham hannar fyrir Target Glamour 10 atriði sem koma þér á óvart þegar þú eignast börn Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Gigi Hadid valin fyrirsæta ársins Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour