Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 08:00 Solange Knowles var ein af best klæddu gestum kvöldsins. Mynd/GEtty Það var mikið um dýrðir í gærkvöldi í New York þegar stjörnurnar klæddu sig upp og mættu á Met Gala. Þema kvöldsins var Rei Kawakubi, stofnandi Commes Des Garcons. Kjólar kvöldsins voru skrautlegri en fyrri ár. Við fögnum þó fjölbreytileikanum og höfum valið nokkra af flottustu kjólum kvöldsins. Claire Danes fáranlega töff á því.Mynd/GettyBest klædda par kvöldsins? Við höldum það. Selena í Coach ásamt The Weeknd.Mynd/GettyHakan fór í gólfið þegar við sáum kjólinn hennar Lupita Nyong.Mynd/GettyDakota Johnson klikkar ekki í Gucci.Mynd/GettyRihanna í erfiðri en vel heppnaðari múnderingu.Mynd/GettyÞað á enginn roð í Gigi Hadid.Mynd/GettyKate Bosworth í einstökum svörtum kjól sem hittir beint í mark.Mynd/GettyLily-Rose Depp í bleikum Chanel kjól sem sker sig úr fjöldanum.Mynd/GEtty Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour
Það var mikið um dýrðir í gærkvöldi í New York þegar stjörnurnar klæddu sig upp og mættu á Met Gala. Þema kvöldsins var Rei Kawakubi, stofnandi Commes Des Garcons. Kjólar kvöldsins voru skrautlegri en fyrri ár. Við fögnum þó fjölbreytileikanum og höfum valið nokkra af flottustu kjólum kvöldsins. Claire Danes fáranlega töff á því.Mynd/GettyBest klædda par kvöldsins? Við höldum það. Selena í Coach ásamt The Weeknd.Mynd/GettyHakan fór í gólfið þegar við sáum kjólinn hennar Lupita Nyong.Mynd/GettyDakota Johnson klikkar ekki í Gucci.Mynd/GettyRihanna í erfiðri en vel heppnaðari múnderingu.Mynd/GettyÞað á enginn roð í Gigi Hadid.Mynd/GettyKate Bosworth í einstökum svörtum kjól sem hittir beint í mark.Mynd/GettyLily-Rose Depp í bleikum Chanel kjól sem sker sig úr fjöldanum.Mynd/GEtty
Mest lesið Sólgleraugnatrendin fyrir sumarið Glamour Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Uppgötvaðu leyndarmál fegurðarinnar Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Drottning rauða dregilsins fagnar 70 ára afmæli í dag Glamour North West er byrjuð að stelast í fataskápinn hjá Kim Glamour