Gátu ekki staðfest grun um mansal Snærós Sindradóttir skrifar 2. maí 2017 07:00 Snorri Birgisson. Vísir/Anton Brink Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tókst ekki að sannreyna sögu tveggja manna frá Rúmeníu, sem komu hingað til lands í byrjun apríl. Mennirnir gáfu sig fram við Rauða krossinn strax við komuna til landsins og greindu frá því að þeir væru seldir hingað vinnumansali og hugsanlega í kynlífsþrælkun. Mennirnir voru báðir á þrítugsaldri. Fréttablaðið greindi frá málinu fljótlega eftir komu mannanna til landsins en þá kom fram að þeir hefðu sagst hafa orðið fyrir grófu ofbeldi og verið sendir hingað þar sem hefði átt að gera þá enn frekar út. Þeir hefðu með nokkrum naumindum sloppið frá einstaklingnum sem átti að sækja þá við komuna til landsins en kunnu ekki skil á viðkomandi og gátu ekki gefið upp neinar frekari upplýsingar um hvernig mætti hafa samband við hann. Snorri Birgisson, sem fer fyrir mansalsteymi lögreglunnar, segir að lögreglunni hafi ekki tekist að sannreyna neitt af því sem mennirnir sögðu. Lögreglan hafi í raun lent í blindgötu með málið og ekki verði aðhafst frekar í því. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst fóru mennirnir af fúsum og frjálsum vilja af landi brott fyrir skömmu. Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Sjá meira
Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tókst ekki að sannreyna sögu tveggja manna frá Rúmeníu, sem komu hingað til lands í byrjun apríl. Mennirnir gáfu sig fram við Rauða krossinn strax við komuna til landsins og greindu frá því að þeir væru seldir hingað vinnumansali og hugsanlega í kynlífsþrælkun. Mennirnir voru báðir á þrítugsaldri. Fréttablaðið greindi frá málinu fljótlega eftir komu mannanna til landsins en þá kom fram að þeir hefðu sagst hafa orðið fyrir grófu ofbeldi og verið sendir hingað þar sem hefði átt að gera þá enn frekar út. Þeir hefðu með nokkrum naumindum sloppið frá einstaklingnum sem átti að sækja þá við komuna til landsins en kunnu ekki skil á viðkomandi og gátu ekki gefið upp neinar frekari upplýsingar um hvernig mætti hafa samband við hann. Snorri Birgisson, sem fer fyrir mansalsteymi lögreglunnar, segir að lögreglunni hafi ekki tekist að sannreyna neitt af því sem mennirnir sögðu. Lögreglan hafi í raun lent í blindgötu með málið og ekki verði aðhafst frekar í því. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst fóru mennirnir af fúsum og frjálsum vilja af landi brott fyrir skömmu.
Birtist í Fréttablaðinu Lögreglumál Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Fleiri fréttir Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Köttur drapst úr fuglaflensu örskömmu eftir komuna á nýtt heimili Titringur á Alþingi Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Sjá meira