Gísli Þorgeir og Viktor Gísli í æfingahópi bronsliðsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2017 09:00 Íslensku strákarnir ætla sér stóra hluti í sumar. vísir/stefán Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Sigursteinn Arndal og Ólafur Stefánsson hafa valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM U-21 árs liða karla í handbolta sem fer fram í Alsír í júlí. Íslenska liðið fer til Frakklands í byrjun júlí til frekari undirbúnings og spilar þar nokkra vináttulandsleiki. Þessi hópur lenti í 3. sæti á HM U-19 ára í Rússlandi og í 7. sæti á EM í fyrra. Það eru því eðlilega gerðar miklar væntingar til íslensku strákanna. Í íslenska hópnum eru fjórir atvinnumenn og tveir leikmenn, Arnar Freyr Arnarsson og Ómar Ingi Magnússon, sem spiluðu með A-landsliðinu á HM í Frakklandi í janúar. Hinir ungu og efnilegu Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, sem slógu í gegn í úrslitakeppni Olís-deildarinnar, eru einnig í æfingahópnum. Þeir eru á sautjánda og átjánda aldursári. Ísland er í riðli með heimaliði Alsír, Króatíu, Sádí-Arabíu, Argentínu og Marokkó á HM.Íslenski æfingahópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Arnar Freyr Arnarsson, Kristianstad Aron Dagur Pálsson, Grótta Birkir Benediktsson, Afturelding Dagur Arnarsson, ÍBV Egill Magnússon, TTH Holstebro Einar Baldvin Baldvinsson, Víkingur Elliði Snær Viðarsson, ÍBV Nökkvi Dan Elliðason, Grótta Elvar Örn Jónsson, Selfoss Gestur Ólafur Ingvarsson, Afturelding Gísli Þorgeir Kristjánsson, FH Grétar Ari Guðjónsson, Haukar Hákon Daði Styrmisson, Haukar Kristján Örn Kristjánsson, Fjölnir Leonharð Þorgeir Harðarson, Haukar Óðinn Þór Ríkharðsson, FH Ómar Ingi Magnússon, Aarhus Sigtryggur Daði Rúnarsson, Aue Sturla Magnússon, Valur Teitur Örn Einarsson, Selfoss Viktor Gísli Hallgrímsson, Fram Ýmir Örn Gíslason, Valur Þorgeir Bjarki Davíðsson, Fram
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49 Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Körfubolti „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Körfubolti Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta er ekki flókið“ Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Meðalaldur íslenska landsliðsins einn sá hæsti á EM Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Utan vallar: Betra er frensí en fálæti „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Sjá meira
Íslensku strákarnir nokkuð heppnir með riðil Í dag var dregið í riðla á HM U-21 árs liða í handbolta. 10. maí 2017 15:49